Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 35

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 35
Ofát. 323 Þessu liafa allir trúað og eftir þessum grundvelli hefir verið farið, þegar matarhæfi hefir verið ákveðið handa hermönnum, vinnufólki o. s. frv. Híndhede hefir með mikilli skarpskygni og víðlesnum fróðleik sýnt fram á, að tilraunir þær, sem þessi grund- völlur byggist á, séu ónákvæmar og villandi, og að sannleikurinn sé sá, að hver meðalmaður geti látið sér nœgja 60 grömm af eggjahvítuefnum, og ef til vill séu 40 grömm nœgileg til þess að halda fullum þroska. Enn fremur heldur hann því fram, að eggjahvítuefnin í jurtafæðu séu fyllilega eins auðmelt og dýraeggjahvíta. En þetta atriði ríður einnig bág við skoðanir, er hingað til hafa drotnað með vísindamönnum. Allar þær matartegundir, sem eru auðugar af eggja- hvítuefnum, hafa hingað til verið álitnar undirstöðubeztar og mesta kraftfóðrið, sem hægt sé að fá, eins og t. d. kjöt, fiskur, egg, mjólk, ostur o. fl. Þess vegna hefir þessi matur orðið allra dýrastur. Odýrasti maturinn, eins og t. d. brauð, grautur, kart- öflur o. fl., segir Hindhede, að sé bezti maturinn, því að i honum séu fóigin nægileg eggjahvítuefni handa oss, og hafi það einmitt sér til ágætis, að í honum sé ekki of mikið af þessum efnum. Einhver bezta sönnunin, sem Hindhede færir máli sinu til stuðnings, er sú, að bæði Kínverjar og Japanar hafl öld eftir öld þrifist ágætlega á mjög tilbreytingarlausri fæðu, aðallega hrísgrjónum. Nú nýlega hafa Japanar sýnt í viður- eign sinni við Rússa, að þeir eru karlar í krapinu, þó að þeir bragði sjaldan kjöt eða aðra kraftfæðu, sem vér köllum. Japanar hafa reyndar á seinni árum farið að semja sig að siðum Evrópumanna í því sem öðru, að neyta kjöts í því skyni að verða ef til vill stærri og sterkari; en þeim hefir gefist það illa og flestir hætt við það aftur. Það er algengt í Japan, eins og víðar í Austurlönd- um, að menn eru látnir beita sér fyrir tvíhjólaðar kerrur, sem kallaðar eru »Rickscha«, og er aðdáunarvert að sjá, hversu þolgóðir þeir eru að hlaupa upp og niður fjöll og 21*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.