Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 43

Skírnir - 01.12.1908, Síða 43
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 331 hafi konur kosið á fyrstu lýðveldisárunum. í New-Jersey fekk kvekari nokkur sett orðin »hann« og »hún« inn í stjórnarskrána, þar sem talað var um kosningarnar, um 1790. Og við forsetakosninguna 1800 kusu margar konur. En 1807 místu þær þessi réttindi, og þessi hreyfing dó út um sinn. Á árunum 1820—1830 voru þó stöku konur, sem hreyfðu þessu máli i Ameriku. Má þar einkum til nefna auðuga og ættstóra skozka konu Frances Wright, sem fluttist til Ameríku og settist þar að. Hún ferðaðist með landa sínum Robert Dale Owen, sem var jafnaðarmaður, og flutti fyrirlestra um jafnaðarmensku og kvenréttindi. Hún var fyrsta konan í Ameríku, sem bæði í riti og ræðu barðist fyrir þessum málum. Þau Owen gáfu út blaðið The Free Inquirer; það barðist íyrir jafnaðarkenningunni og réttindum og jafnrétti kvenna á við karlmenn í öllum greinum. önnur kona, Ernestine Rose, dóttir pólsks Gyðingaprests, fluttist til Ameríku um 1830. Hún kyntist þeim Frances Wright og Owen og fylgdi fram kenningum þeirra. Árið 1836 sendi hún áskorun til löggjafarþingsins í New York- ríkinu uin að giftar konnr skyldu hafa sérstök fjárráð. Uudir áskorunina tókst henni með miklum erfiðismunum að fá 5 — f i m m k v e n n a — undirskriftir. Hún ferð- aðist um landið nokkur ár og hélt fyrirlestra um réttindi kvenna, þrælafrelsismálið og kenningar jafnaðarmanna. Þriðja konan, sem um þessar mundir braut bág við venjuna og flutti almenningi fyrirlestra, var hin alkunna kvekarakona Lukretia Mott. Hún var fædd 1794 og var náskyld Benjamín Franklín. Hún giftist kornung ötulurn kvekarakaupmanni. Frá barnæsku hafði hún heyrt for- eldra sína, og ýmsa kunningja, sakt'eila þrælavei zlunina og ekki vilja hafa nein verzlunarviðskiíti við þrælaeig- endur. Lukretia var að öllu hin mesta ágætiskona, bæði að gáfum, mannkostum og allri framkomu. Svo mikils metin var hún, að hún var prestur kvekara í Philadeiphiu. Þar átti hún heima. Hún hafði á ferðum sínum milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.