Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 44
332 Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. kvekarasafnaðanna frá Massachusetts til Virginíu, tækifærí til þess að kynnast þrælamálinu. Og hún segir sjálf, að sér hafi fundist skylda sín að tala móti þrælahaldinu, bæði í tíma og ótíma, hvar og hvenær sem færi ga fst, ekki einungis innan safnaða sinna, heldur einnig á fund- um í þrælafrelsisfélögunum. Hún var ein af fyrstu kon- unum, sem hafði kjark til þess. Þetta líkaði söfnuðunum illa. Það þótti ósvinna og var óvenjulegt, að konur töl- uðu á mannfundum utan safnaðanna. Og þetta reið auk þess bag við hagsmuni margra þeirra, sem verzluðu með ýmsar vörur frá þrælaeigendum, t. d. baðmull. Kvekar- ar voru jafnan mjög frjálslyndir í mörgum greinum; samt gerðu þeir víða ýmsa menn og konur safnaðarræka fyrir þessar sakir. En svo var Lukretia Mott mikiis metin, og öll fram- koma hennar prúð og óaðfinnanleg, að lienni gátu þeir ekki vikið úr embætti eða úr söfnuðinum. Ymsar fleiri ágætiskonur voru uppi um þessar mund- ir, sem tekið hafa mestan og beztan þátt í að lirinda kven- réttindamálinu af stað, t. d. Lydia Maria Child, Maria Chapman, Harriet Martineau og þó einkum hin fræga skáld- kona Harriet Becher Stove, höfundurinn að hinni heims- frægu sögu »Kofi Tómasar frænda«, sem í rauninni voru alveg sannsögulegir viðburðir, er hún hafði sjálf þekt. Sú bók vann þræiamálinu meira gagn en nokkuð annað. En það var ekki kvenréttindamálið, heldur þræla- málið og síðar bindindismálið, sem fyist kom þessum kon- um til þess að fara að fást við almenn mál Um þessar mundir hafði öflug hreyfing myndast gegn þræla- sölunni og mátti heita að fyrir lienni stæðu flestir mestu andans menn og stjórnmálaskörungar Norður-Ameríku, t. d. þeir Emerson, Longfellow, Channing, Whittier, Garrison, Wendell Phillips og Horace Greeley. Þeir Garrison og Horace Greeley voru blaðamenn og beittu öllum þeim áhrifum sem þeir gátu haft, móti þræla- sölúnni. Hún jókst með hverju ári. Árið 1776 var tala þrælanna í Bandaríkjunum 675,000, en árið 1860
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.