Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 45

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 45
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 333 miljón, og 1860, árið sem þrælastríðið hófst, voru þræl- arnir um 4 miljónir, enda voru settar á fót þrælaræktun- arstofnauir, eins og gert er með skepnur. Móti þessari svívirðingu 19. aldarinnar tóku allir beztu mennirnir að berjast. Skáldin orktu kvæði, sem sýndu átakanlega þá eymd og ranglæti, sem þrælarnir urðu að þola, og sorg mæðranna, þegar börn þeirra voru tekin frá þeim, eða þær sjálfar seldar. Stjórnmálamenn- irnirnir og blaðamennirnir stofnuðu blöð til þess að ber- jast móti þessu, og félög, sem bæði karlar og konur gengu í. Fyrsta félagið móti þrælasölunni var stofnað 1774 af Benjamín Franklín. Arið 1830 voru þessi félög orðin um 150, í norðurríkjunum. En eftir það fjölgaði þeim svo mjög, að um 1838 voru þau orðin um 1000, og tóku kon- ur eins mikinn þátt í þeim og karlmenn. Sá rnaður sem stóð fremstur í þessu máli og blés í lúðurinn, sem safnaði öilum beztu mönnum og konum þjóðarinnar saman til að vinna móti þessu, var William Grarrison, ritstjóri dagblaðsins Liberator í Boston. Til þess að gefa mönnum litla hugmynd um þau áhrif, sem blað hans og ræður muni hafa haft, og áhugann og hitann í þeim, sem börðust með honum gegn þessu máli, vil eg setja hér lítið ágrip úr stefnuskrá hans í fyrsta tölublaði Liberators. »Eg ætla að vera beiskur eins og sannleikurinn, og ósveigjanlegur eins og réttlætið ... Eg vil ekki tala með hógværð um þetta mál. Segið þeim, sem sér hús sitt brenna, að hann skuli blása hægt í brunalúðurinn. Segið eiginmanninum, að hann skuli rífa konuna sína með hægð úr höndum níðingsins, sem svívirðir hana. Segið móður- inni, að hún skuli draga barnið sitt með hægð út úr eld- inum. En talið ekki við mig um hógværð í þessu máli. Eg skal ekki víkja um hársbreidd, o g þ j ó ð i n s k a 1 verða að hiusta á mig. Mér er borið á brýn, að eg skaði þetta mál með ákafa mínum, og vægðarlausri baráttu. Þessi ásökun er ósönn. Þótt áhrif mín séu lítil, þá ná þau þó, um þessar mundir, langt, og menn skulu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.