Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 61

Skírnir - 01.12.1908, Síða 61
• íslenzk heimspeki. 349 að lýsa sér í viturlegum orðum og málsháttum, sögusnild og löggjöf, eins oít áður er á vikið. Kaþólskan magnaðist of fljótt, en með þeirri trú var loku skotið fyrir allar heilbrigðar heimspekilegar hugleiðingar, og kirkjan eyði- lagði ineginstoð íslenzkrar vizku, aðalinn íslenzka. Staða- Arna og eftirmönnum hans tókst það sem Þorlákur hinn helgi hafði orðið að gefast upp við. (Um þetta efni þyrfti sérstaka ritgerð). VI. Hér á eigi illa við að minnast fám orðum á beztu spekingslýsinguna sem vér eigum í bókmentum vorum. Eg á auðvitað við lýsinguna á Njáli. Lýsingin á Njáli á við eigi að eins um þann eina speking, heldur, í mörgu, um alla spekinga og vfirleitt er mjög eftirtektarvert hversu oft þetta víðsýni kemur fram í skaplýsingum Njálu; það er eigi að eins einn inaður sem er lýst, heldur sérstök manntegund. Svo er t. a. tn. um lýsinguna á Hallgerði, á Gurmari, og jafnvel á Hrappi. (Alkibiades hinn gríski hefir líklega verið stórskornasta eintak þeirrar tegundar sem sagan segir frá, ef ekki verður að telja þar til Napó- leon mikla). Margt sem sagt er um Njál minnir á tvö- földu merkinguna í orðinu spakur, sem nú orðið er notað mest um hesta; það er sams konar breyting og orðið hefir í dönsku, því máli sem annars að ýmsu leyti er ólíkast íslenzku; í orðinu »spag« er ekkert nema hæglætis og þróttleysis hugmynd. Danskan hefir engan grun um neina veglegri merkingu í orðinu. A þessa tvöföldu merkingu orðsins spakur minnir það þegar farandkonurnar segja um Njál — nærri því eins illgirnislega og það stæði í blaðagrein frá þessum síðustu tímum — stritaðist hann við að sitja. Það virðist hafa verið vandi hans að sitja og hafast ekki að. Og sjálfsagt hefir það verið álit flestra er til sáu, að vitring- urinn væri iðjulaus, þegar hugur hans var raunar önnum kafinn. Sjálfur segist hann löngum hafa verið værugjarn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.