Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 63

Skírnir - 01.12.1908, Síða 63
Isleuzk heimspeki. 351 Menn beri saraan frásögn Njálu og Laxdælu um Hrút Herjólfoson.. Minnir þetita dálitið á bvernig Shakespeare lætur jafnvel suma þá sem fífi eru taidir í leiknum lýsa djúpri speki í orðum sinum. Ef til vill hefir Shakespeare þar viljað lýsa yfir þeirri skoðun, að i augum hinna heimsku séu vitiingar oft fífi. En þó getur þessi skýring vel verið röng, enda munu heimskingjarnir ekki ávalt hafa rangt fyrir sér. VII. Það sem komið heffr þessuin hugleiðingum, að vísu ekki af stað, en á pappírinn er, auk þýzku greinarinnar hér að framan, íslenzkt heimspekisrit, sem mér hefir bor- ist i hendur, eftir Brynjúlf' Jónsson frá Minna-Núpi. Heitir það »Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna«. Ritið er fróðlegt, bæði það sem i því er skráð, og eins hitt, sem lesa má milli línanna. En það eru, eins og kunnugt er, oft fróðlegustu kaflar bóka fyrir roskna lesendur. Það er heimspekingur sem þetta ofangreinda rit lýsir, á því er enginn vafi. Astríðan til að hugsa virðist hon- um meðfædd. Hann er undrandi, síspurult og óvanalega íhugult barn, og safnar sér fróðleik með spurningum og athugunum. Kemur ýmislegt sem hann segir í ritinu af barnsæfi sinni lesandanum til að hugleiða, hvernig sveita- börn standa að ýmsu leyti betur að vígi til náms í skóla lifsins heldur en kaupstaðarbörnin. Hann er orðinn dá- lítill náttúrufræðingur og heimspekingur, en svo fer eins vant er, hann er of snemma gerður að guðfræðing. Þetta barn, sem hungraði í þekkingu, fær í staðinn guðfræði hann fer að gera sér hugmyndir um guð, hugsa út í blá- inn, bókstaflega. Nú er að vísu þetta tvent, heimspeki og guðfræði, ekki alveg óskylt, og í guðfræðinni er jafnan raikið af heim- speki fyrri tíma, líkt og læknisfræði alþýðunnar, — eg á við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.