Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 65

Skírnir - 01.12.1908, Síða 65
Islenzk heimspeki. 353 líkamlegri vinnu. Af því er líklega að nokkru leyti sprottin þessi leti, sem stundum er kvartað um á gáfu- mönnum; þess vegna er Njáll værugjarn og situr oft auð- um höndum. En á Brynjúlfi sannaðist hið fornkveðna: Þótt nátt- úran sé larnin með lurk, o. s. frv. Nýjar efasemdir vakna hjá honum og hann fer nú að glíma við þær voða mót- sagnir, sem hans rökvísa skynsemi finnur í trú þeirri, sem hann hafði verið alinn upp í. Og það her vott um hversu ljóst þessi ungi útróðrarmaður hugsar, að hann verður tvígyðistrúar. Því þegar að er gáð, sést að það sem hann hafði lært var í rauninni þetta, að stjórnend- ur himins og jarðar séu tveir; heitir annar guð en hinn -djöfull og hvorugur almáttugur, en eiga með sér nokkurs konar skinnleik um forlög mannanna og veitir ýmsum betur. Nú kyntist Brynjúlfur (og lærði utanbókar spjalda á milli), Njólu, hinu heimspekisborna guðfræðiskvæði Björns ■Gunnlaugssonar. Þetta var boðskapur frá skyldum anda, og þarna fekk hugur hans hvíld að mestu leyti frá efa- semdum sínum. Það er að segja um stund. Brynjúlfur hefði ekki verið heimspekingur að eðli, hefði Njóla ekki einmitt knúið hann til að hugsa áfram. En guðfræðin ber, eins og búast mátti við eftir ment- un hans, heimspekina hjá honum alveg ofurliði. Heim- spekin var þarna hjá honum einmitt það sem fornu guð- fræðingarnir vildu að hún væri, ambátt guðfræðinnar. Sannleiksleitin var ófrjáls, og því búið að færi líkt og »skyli haltur henda hrein í þáfjalli«. VIII. Þegar Brynjúlfur er á 32. ári verður hann undarlega veikur. Eitthvert heilsuleysi virðist því miður ekki óal- gengt á miklum vitmönnum og mætti nefna þess ýms <læmi frá Paseal (og þó fyr væri) og til Nietzsche. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.