Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 78

Skírnir - 01.12.1908, Síða 78
366 Ritdómar. öllum frágangi og sannkallað augnayndi. Útgefandinn sýnir sjálfur, að hann skilur það, sem hann er að fara með. Fyrir framan bók- ina er sýnishorn af einni blaðsíðu handrits þess, sem rímurnar eru skrifaðar eftir undir prentun, en það er handritlð No. 146, 8to í Árnasafni í Kaupmannahöfn. Rímurnar eru ortar fyrir miðja 17. öld, því að höfundur rímnanna, síra Einar Guðmundsson, var á lífi síðast 1640, það menn vita til. Útgefandinn hefir ritað fróðlegan og skemtilegan formála (Introductiou) fyrir framan (bls. 1—16). Því næst er ágrip af æfi höfundarins á íslenzku (bls. 17—25). Þar eftir koma u'murnar (bls. 27—103). Þær eru 6 að tölu, en þar fyrir aftan er fróðlegt orðasafn úr rímunum og ýmsar kenningar, með enskum skýringum, sem bera ljóst vitni um yfirburða fróðleik og nákvæma þekkingu á mörgum íslenzkum fræðum, sem þessum enska útgefanda er svo gagnkunnug að uudravert er. Þar fyrir aftan (bls. 120-—142) er sagan, sem rímurnar hljóða um, rituð á miðaldadönsku, eða frá þeim tíma, sem sagan gerist, sumarið 1600. Vér íslendingar megum vera þakklátir þeim útlendu ágætis- mönnum, sem á einhvern hátt stuðla að því, að leiða í ljós bók- mentir okkar, og ekki sízt þann hluti þeirra, sem vér höfum sjálfir ekki mannrænu á að verja töpun og tjóni, svo sem rímur og kveðskap frá miðöldunum, en gleypum allan útlendan sora og saur, hversu óhollur sem er. Hinn heiðraði útgefandi, prófessor Dr, W. A. Craigie í Oxford, á sannarlega þakkir skilið fyrir þessa útgáfu sína af rímunum, því þær verða þó lesnar meðal ensku- mælandi vísindamanna, þótt íslendingar hafi lært það af Jónasi Hallgrímssyni að fyrirlíta sína eigin fjársjóði, rímurnar. S. Gr. Borgfirðingur. * * * JÓN TRAUSTI: HEIÐARBÝLIÐ. Framhald sögunnar Höllu. Fyrsti þáttur. Barnið. Reykjavik [Arinbj. Sveinbjarnarson og Þorst. Gíslason] 1908. Eins og nafn skáldsögu þessarar ber ireð sér, er hún framhald sögunnar Höllu, er kom út fyrir rúmum tveimur árum. Hór greinir. frá samvistum Höllu og Ólafs sauðamanns, sem hún hefir gifzt til þess að bjarga sæmd sinni og mannorði prestsins. Hún elur barn það, er síra Halldór var faðir að, á bæ einum í sókn síra Halldórs. En af kvíða fyrir og ótta við, að barnið muni h'k- jast föður sínum og koma þannig öllu upp, fær hún Ólaf mann sinn til þess að flytja sig búferlum í aðra sveit á eyðikot eitt upp til [fjalla. Segir svo f.rá ferð þeirra til Heiðarhvamms og hinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.