Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 85

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 85
Erlend tíðindi. 373 Fyrir 30 árum bárust miklar sögur af harðyðgi Tyrkja við eina hiuna kristnu þjóða í ríki þeirra, Búlgara, með ofboðslegum hryðjuverkum. Þá reis upp mannvinurinu W. E. Gladstone, hinn mikli stjórnskörungur Breta, og eggjaði landa sfna lögeggjan að hefjast handa og duga kristnum bræðrum sínum austur þar. En þeir daufheyrðust við og lögðu um hríð fæð á Gladstone fyrir þá talsmensku hans. Hann var valdalaus í þann mund. En þá skár- ust Rússar í leik og börðust þeim til lausnar. Þá gerðist Búlgaría hálf-fullvalda ríki, skattgilt undir Tyrkjasoldán. Það var árið 1878. En sjö árum eftir, 1885, jókst Búlgaríuríki það um þriðjung, með þeim hætti, að annað skattland soldáns, B,úmilía hin eystri, gerði uppreist og sagði sig í lög við Búlgara. En soldán fekk engu við ráðið. Hann gerði sig sáttau á það si'ðar, að þjóðhöfðingi Búlgara væri jafnframt landstjóri i Rúmilíu hinni eystri. Búlgaría sjálf liggur norðan Balkanfjalla, milli þeirra og Dunár að norðan. Þjóðin, Búlgarar, er náskyld Finnum, settist þar að löndum fyrir 14 öldum, og tók kristna trú á 9. öld. Fyrstu árin eftir lausnina undan Tjrkjum var sá maður höfð- ingi (fursti) yfir Búlgaríu, er Alexander hót frá Battenberg, vaskur maður og vel að sér. Hann óvingaðist við Rússa; þeir vildu hafa hönd í bagga um stjórn landsins, en það vildi hann ekki þyðast nó landsmenn yfirleitt. Fyrir það fengu Rússar honum hrundið úr völdum (1886). Þá var tekinu til ríkis Ferdínand prinz af Koburg (1887) og hetir setið að völdum síðau. Hann kom sér brátt í vin- fengi við Rússakeisara. Það gerðist tíðinda i haust, 5. okt., að Ferdínand brá sér til hins fotna höfuðstaðar Búlgara, er Tirnova heitir, frá þeim timum, er Búlgaría var fullvalda ríki, á 11.—14. öld, tók sór þar konungs- nafn með þeirri viðhöfn, er hlyða þótti, og lysti ríkið óhað Tyrkja- soldáni. Viku síðar, 12. okt., hélt hann dyrlega inureið sína í hina nyju höfuðborg, Sofíu, og stefndi saman þittgi, er staðfesti þær til- tekjur og veitti fé til vigbúnaðar, ef til þyrfti að taka, svo sem við var búist alment. Tyrkir létu og ófriðlega fyrst i stað, en hikuðu við, er til kom, með því að uppvíst varð skjótlega, að stór- veldiu sum að minsta kosti létu sér eigi illa líka atferli Ferdiuands. Etida gerði í sama muud stjórn Austurríkiskeisara og Ungverja- konungs heynnkunnugt, að hún hefði álimað til fulls og alls ríki sínu landskika þann á Balkanskaga útnorðanverðum, er nefnist Bosnía og Herzegowina, og Austurríkiskeisari hafði haft í sínum vörzlum frá því eftir stótveldafundinu í Berlín 1878, en var þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.