Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 117

Skírnir - 01.08.1910, Page 117
Orkunýting og menning. 309 því minni orku þarf hann að neyta, og því betur nær hann tilganginum. Svona er með allar íþróttir og allar iðnir. Fremjandinn verður því tijótvirkari og hagvirkari sem hann leggur meiri stund á það sem hann fæst við. Notagildi orku hans vex. En mennirnir eru misjöfnum hæfileikum búnir. Einn er hneigðari til þessa starfa, annar til hins. Fái hver að helga orku sína því sem bezt hæfir lund hans og lægni, og öðlist, þannig æfinguna einmitt í því, þá er auðsætt, að notagildi orkunnar verður mest. Og varla yrði því með rökum neitað, að mannfélag stæði þá hæst, er hver meðlimur þess væri á réttri hillu. Verkaskifting getur nú hins vegar því að eins átt sér stað, að samvinna sé og viðskifti meðal einstakling- anna, þvi verkaskiftingu fylgir einhæfni. Því meiri tíma og orku sem varið er til að verða leikinn i einhverju einu, því minna vinst til annars, og hver vera er því ver sett sem hún er einhæfari, ef hún fær ekki að neyta þeirrar leikni sem hún á. Þess vegna verða með vax- andi verkaskiftingu að koma æ auðveldari sambönd með- al einstaklinganna, svo að hver geti komið því sem hann hefir til brunns að bera þangað sem hann fær það bezt endurgoldið. Mennirnir hafa því skapað sér mörg verkfæri og vélar, til þess að greiða fyrir sambandi og viðskiftum sín á milli. Hið helzta þeirra er málið, því án þess, í ein- hverri mynd, er öil samvinna og öll viðskifti ófær. Saga biblíunnar um Babelsturnsmíðina sýnir ógleymanlega hvern- ig málið er máttarstoð allrar samvinnu manna, og hversu kraftarnir tvístrast, er tungumálið villist. Málið er verk- færi til að láta hugsanir sínar, tilfinningar og vilja í ljósi, og er því fullkomnara sem minni orku þarf að beita til að ná þessum tilgangi. Mælikvarðinn er hér enn nota- gildi orkunnar. Fyrsta krafan er því sú, að málið sé ótví- rætt, því allur misskilningur veldur vafningum og erfiði, þar næst að orðin séu auðsögð og auðskilin. Stutt orð eru því að öðru jöfnu betri en löng. Og sama gildir um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.