Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Síða 155

Skírnir - 01.08.1910, Síða 155
Tveir hellar i Hallmundarhranni. 347 náttúrunnar hendi.1 Við dvöldum hér lítið eitt; skildi eg eftir nafnspjald mitt með nöfnum okkar Olafs beggja og dagsetning. Við gengum síðan fram aftur og skoðuðum ýmislegt hetur af því sem við höfðum orðið varir við á inneftir- leiðinni, og eftir hér um bil 1 klukkustund vorum við komnir framundir opið aftur. Smuga. — Hleðslur. A inneftirleiðinni hafði eg veitt því eftirtekt, að smuga ein lág og mjó var út úr veggnum vinstra megin hér framan til og hugði eg að eg skyldi aðgæta hana betur. Eg gerði það nú og er eg kom að henni aftur á úteftir-leiðinni og varð þess brátt var, að hlaðið var stórum steinum fyrir op hennar eða upp í hana. Eg tók að bisa við að koma steinunum út, og veittist það eríitt, því að hér var svo þröngt, að ekki varð náð til öðruvísi en að bogra á hnjánum. Það mikið gat eg þó fært til steinana, að eg gat skriðið inn; en er eg lýsti fynr mér inn í smuguna sá eg aðra hleðsluna litlu innar, — eða utar réttara sagt, því að nú tók mig að gruna að smuga þessi væri jafnhliða ganginum, er við höfðum gengið um inn í hellirinn, og þvergarðurinn var i. Eg smaug því öfugur fram í aðalhellirinn aftur og lagði steinana líkt og áður voru þeir. Við gengum nú út í gegnum ganginn og upp á þver- pallinn, sem eg gat um, og eftir honum út að veggnum. Meðfram veggnum var hér gjá eða glufa niður, um 5—6 álna djúp og mjög þröng. Lét eg mig síga hér niður í og smaug inn eftir skorunni; hún lokaðist brátt yfir höfði mér. — Varð eg hér lítið eitt var við bein; virtust þau vera forn og fúin sauðabein; eitthvað lítils háttar varð eg var við bein á ganginum. — Eg smaug nú inn smug- una og kom brátt að þverhleðslu, mjög rammgjörðri; væri það torvelt að flytja mjög til þá steina, er hér voru lagðir. Lýsti eg inn eftir smugunni og sá að hún mjókkaði nokk- ‘) Er eg kom hér í sumar hafði verið hlaðin hér lítil varða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.