Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1910, Side 171

Skírnir - 01.08.1910, Side 171
Ritfregnir. 363 •er sjálfsagt ekki sízt þess vegna, aS haun hefir farið með Höllu og •Olaf upp að Heiðarhvammi. Og nú eru komin þrjú bindi. Eg hef lesið þau i sömuröðog þau komu, en altaf hefir farið eins fyrir mór: þegar einu var lokið, fanst mór eg ekki geta metið það til fullnustu, fyr en eg fengi næsta bindið og sæi hvað úr þessu ætlaði að verða. Et) gátan er óleyst enu. Hvern dóm ber að leggja á söguna í heild sinni, fer eftir því hvernig höfundi tekst að draga saman þræðina í síðasta bindinu, — og megi eg spá nokkru, þá verður það erfitt. Því eins og sagan nú horfir við, er hvert bindið atmarsvegar ekki nógu sjálf- stætt til að lifa lífi sínu út af fyrir sig, og hinsvegar ekki svo samfelt hinum, að það sé óhjákvæmilegur þáttur heildarinnar. Halla og Ólafur eru ekki lengur aðalpersónur sögunnar. í raun- inni finst mór eg ekki þekkja þau stórum betur nú, en þegar fyrsta bókin, »Halla«, kom. Með hverju bindi koma nýjar persón- ur fram á sjónarsviðið og draga að sér aðal-athyglina. Þeim eroft vel og skarplega lýst, en að þær koma við þessa sögu, virðist frem- ur af handahófi. Það er líkt og á skemtiferð um sveitir þar sem maður er allsendis ókunnugur. A hvaða bæjum slórað er, fer eftir smáatvikum og geðþótta. Og í rauninni getur dvölin á einum bæn- um orðið jafn söguleg og á öðrum. Þrátt fyrir þetta munu menn lesa bókina með athygli, því Jón Trausti sór svo margt á ferð sinni og hefir frá nógu að segja. Og hanu segir oftast vel frá. Lesandinn leggur trúnað á orð hans, og það eins þó hann finni stundum, hvernig Trausta er í þeli til þeirra sem hann lýsir. Og margt af því sem hann segir á sór svo ríkan endurhljóm í minningum þeirra, sem þekt hafa sveitalífið á þeim tímum er hann segir frá, að engin hætta er á að athyglin dofni. Því flestir erum við líkir börnum í því, að vilja helzt heyra aftur þá söguna, sem við þekkjum. Allir sveitamenn kannast við þjófnaðargruninn sem stundum fellur á heiðarbúana. Og ekkert þjófsheiti lætur eins illa í íslenzk- •um eyrum og »sauðaþjófur«. Jón Trausti hefir nú tekið þetta at- riði til meðferðar i »Fylgsninu«. Það snýst mest um þjófnaðargrun, þjófaleit og uppljóstrun sauðaþjófnaðar í Bollagörðum. Þjófunum er einkar vel lýst, þó þeir séu eins ólíkir og drengskapurinn og varmenskan. Og yfir höfuð stendur þetta bindi fullkomlega jafn- fætis hinum. G. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.