Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 175

Skírnir - 01.08.1910, Page 175
Ritfregnir. 36T Ekki er mjer kunnugt um, að Finnar ha.fi enn gert gangskör að þv< að safna öllum örnefnum þarlendum, enn þó hafa finskir vísindamenn ritað talsvert um finsk staðanöfn. Enn hvað gerum við ísiendingar? Eigum við engin órnefni?" Jú, hvergi mun um auðugri garð að gresja í því efni eun hjer á landi, þar sem svo að segja hver þúfa á sitt nafn. Er þá ekkert á íslensknm örnefnum að græða firir íslenska tungu og íslenskt þjóðerni? Jú, stórmikið! Mörg af þeim hafa að geima eldgömul orð og mannanöfn, sem annars eru tínd úr máliuu, mörg varpa skæru ljósi ifir lifnaðarháttu og siðu feðra vorra. Mörg eru að vísu svo ljós, að þau þurfa lítillar eða engrar skíringar við, enn aftur eru sum svo mirk og sum svo afbökuð orðin í manna munni, að rjett ski'ring er mjög vandasöm og svo miklum erviðleikum háð, að þeir verða ekki ifir stignir, nema beitt sje öllum þeim vopnum sem vísindi nútímans eiga ifir að ráða. Er hjer þá ekki tækifæri firir okkur íslendinga til að sína það, eigi aðeins í orði, heldur og á borði, að okkur er aut um þjóðerni vort og tungu? Eigum við að skerast úr leik með frændþjóðum vorum í þessu efni? Eða er alt það, sem við höfum rætt og ritað um þjóðerni okkar á síðari ár- um, ekki annað enn froða og reikur? Halda menn, að sjerstökii þjóðerni filgi eintóm rjettindi, eun engar skildur? B. M. Ó. Henrik Ussing: Om det indbyrdes Forhold mellein Heltekvadene i íeldre Edda. Kbh. 1910. Þrátt fyrir öll þau ógrynni spaklegra spjalla, er um Eddu- kvæðin hafa verið skráð, fer bók þessi enga erindisleysu. Hún hef- ur til brunns að bera margar nýstárlegar athuganir um einstök at- riði og að mörgu leyti frumlega heildarskoðun á þeim bálki kvæð- anna, sem hún ræðir um. Hún á því skilið að henni só gaumur gefinn, ekki síst af oss íslendingum. Rannsókn höf. nær til hetjuljóðanna einna. Annars vegar rekur hann sambandsþræði þessara kvæða, bæði hina áferðarmeiri, sem auðsæir eru í fljótu bragði og safnandi þeirra hefur farið eftirr er hann skeytti þau saman í eiun bálk, og eins hina, sem minna ber á að vísu, en liggja þó þótt eins og smágerður vefur frá einu kvæði til annars eða út á við til annara fornra heimilda. Hins vegar s/nir hann rækilega fram á sjálfstæði og sórbiæ hinna ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.