Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 179

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 179
Ritfregnir 371 náttúriegs eðlis, gripin út úr glæsisölum ímyndutiaraflsins, um- kringd leiftri og eldingum, ríðaudi láð og lög í blóðugri brynju með hjálm á höfði, eins konar örlagadís, verndargyðja hetjunnar og þó til þess kjöriu að verða honum hreystilaun að lokum. í síðara kvæðinu er hún umfram alt elskandi kona, háð mannlegu sálarstríði og menskum örlögum. Og til þessa efnismunar svarar álíka stílsblær: viðhafnarmikill og myndauðugur stíll á HHII, einkennilega næmur á líf og litu, bæði í náttúruuni, dyralífittu og mannlífiuu. Fimti kaflinu hljóðar um afstöðu Helgakv. við annan fornskáld- skap, norrættan og erlendau. Efniðer hált.enda fer höf. varlegaí sakirnar. Um samanburð hans við norrænu heimildirnar er eg honum mest- megnis samdóma,sérstaklega um Saxa og samhliða framþróun einstakra atriða í Helgasögninni og Sigurðarsögninni í kveðskap og munnmælum íslendinga. Eu um ætternismót við erlendar sagnir þykir mór hann helst til »búggiskur«, Mest furðar mig á að hann tekur undir með Bugge um það, að margt só líkt með frásögn H H I um fæðingu Helga og sögnunum um Þjóðrek úlf, og því hljóti þær að vera skyldar. Bæði er rökfærsla Bugge’s mjög í lausu lofti, býr jafnvel ó- þyrmilega í haginn fyrir sjálfa sig, og hins vegar kippir Ussing sjálf ur fótum undan flestum forsendum hans, og virðist jafnvel ekki að viðurkenna neina þeirra, þegar til kemur, nema ættarnafnið »Ylfingr« eitt. Og það er þó sannarlega veigalítil tó. Þrumuveðrið, þá er Helgi fæðist, barnsránið af völdum úlfynjunnar, Borghildur semfrilla Sigmundar — allra þessara máttarstoða Bugges lætur hann að engu getið. Anuars felli eg mig ekki allskostar við skýringu Ussings á fyrstu erindum kviðunnar, svo rökföst og fögur sem hún er í sjálfri sór. Honum þykir þar kenna stælingar á orðtökum Völuspár um árdegi tilverunnar, í öndverðu og eftir ragnarök; það hafi vakað fyrir skáldinu að bregða hreinum og fögrum árdagsblæ yfir fæð- ingartíma hetjunnar ; h e i 1 ö g só vötniu nefnd til þess að tákna hið goðkunniga eðli náttúrunnar, meðan hún var enn ómeinguð. Stæl- inguna mun torvelt að sanna, en aðalatriðið hér er uppnámið í náttúrunni, hluttekning æðri vera í þeim fagnaðartíðindum, sem eru að gerast: fæðingu Helga. Og orðin þás borgir braut munu tákua þrumuveður, er geisar í lofti (sbr. »h n i g u h e i 1 ö g vötn af himinfjöllu m«). Ussing skýrir þau svo, að orusta standi 1 Brálundi, Sigmundur fái að eins tóm til að skunda snöggvast heim til herbúða sinna og taka sveininn í fang, áður hann falli; samtal hrafnanna boði feigð hans og hefndarskyldu Helga, því séu þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.