Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 181

Skírnir - 01.08.1910, Page 181
Ritfregnir. 373 Geir T. Zoega: A Concise Dictionary of Old Icelandic. Oxford 1910. VerS 10 sh. 6 pence. Enn á n/ hefur hr. yfirkennari Geir Zoéga látið til sín taka um orðabókarsmíð, samið handhæga orðabók yfir forníslensku, með enskum þyðingum, sérstaklega ætlaða námsmönnum meðal ensku- mælandi þjóða. Og því verður ekki neitað, að hún kemur þeim, og öðrum, í góðar þarfir, með því að bók sú, er kend er við Cleasby, er óhandhæg við nám, afardýr og nú lítt fáanleg. Höf. kveðst hafa stuðst mestmegnis við Cleasby og sælst eftir þeim orðum einum, er líklegt þótti að kæmi fyrir í námslestri stúdenta, Skáldyrðum sleppir hann flestum (nema úr Eddukvæðunum), römmustu sór- heitum í lögfræði, guðfræði o. s. frv., og sömuleiðis öllum tilvitn- unum, en lætur þó stutt dæmi fylgja mörgum oröum, til þess að benda á notkun þeirra. Að svo miklu leyti sem eg hef getað glöggvað mig á bókinni í fljótu bragði, fellur hún mór vel í geð: valið er gott, þýðingar yfirleitt glöggar og miklum orðasæg komið fyrir innan þröngra marka. En — ekki verður á alt kosið í slík- um ritum; skerin eru fleiri en svo, að hjá öllum verði siglt. Or- fárra orða hef eg saknað, er koma fyrir í sögunum eða Eddukvæð- uuum t. d.: gýligjöf (Njála), hreyfingr (Vápnf.s.), gesta- m a ð r (Bisk.), hornagarðr (Sturl.), slundasamlega (Eyrb.) tygilegr (Bsk., Sturl., Grett.: tygileg orð = ertiugarorð; skylt sögnunum tjiíga og toga = ginna, mana); á r n, n. ( = strit), ögurr, ögurstund. Á stöku stað hafa slæðst inn rangar þýðingar eða ónákvæmar. T. d. þýðir g i z k i (< geitski) ekki »einskonar klútur«, heldur »geitskinn«, svo sem sjá má af saman. burði á þeim stöðum, þar sem þessi orö eru notuð í sams konar sambandi (Vatnsd. 36, 47; Nj. 12; Reykd. 14); viðbótin »eða dúki« í Vatnsd. 36 er greinileg skýringartilraun ritara, er skildi ekki orð- ið g i z k i ; geitskinn koma svo sem kunnugt er mjög við sögu um vætti og fjölkyngi. Kvenskygn þýðir kvenglöggur, þ. e. glögg- ur á kvenfegurð (ekki: looking after women); hreyti- s p e 1 d i er = þeytispjald (e. b u m m e r s, ekki t o p); a 1 d r - tregi (Háv. 20: gráðugr halr---------etr sér aldrtrega) =aldrmein, líftjón (ekki: lifelong sorrow); beltadráttr er ein tegund reipdráttar, en ekki sama sem »beltaspennan« norska, svo sem höf. virðist gefa í skyn með þýðingunni close struggle (sbr. Nordb. legeml. Udd. bls. 140). Orðiö tigi mun eiga að vera tig (rótorð til *t í g a, *teig, *tigum, tiginn, sbr. h n i g og stig til hníga og stíga) og þýðir líklega umtal, tilgreining; það kemur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.