Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 187

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 187
Frá útlöndum. 379 í vetur sem leið kom út rit, samið af merkum ríkisréttar- fræðingum af ymsum þjóðum, til varnar sjálfstæði Finnlands. Töldu þeir það ekkert efamál, að Finnland ætti að lögum rótt til þess að ráða sór sjálft, eins og fullvalda ríki, og vera óháð lög- gjafarvaldi Rússa. Þetta rit var út komið skömmu áður en rúss- neska þingið fókk Finnlands-frumvarpið til meðferðar, svo að frum- varpið virtist koma fram eins og svar gegn því riti frá rússnesku stjórninni. Það er Stolypin, yfirráðherra Rússa, sem ráðið hefir mestu um úrslitin, sem þetta mál hefir fengið. Nýlega hefir Rússakeisari staðfest lög um jafnrétti Rússa og Finna í Finnlandi. í þeim er kveðið svo á, að rússneskir þegnar skuli hafa þar öll hin sömu réttindi og innhornir Finnar. Þeir, sem tekið hafa próf í rússneskum skólum, fái sömu réttindi í Finn- landi og þeir, sem tekið hafa próf í finskum skólum. Hver, sem reynir að hindra jafnrótti Rússa við Finna í Finnlandi, skal svara til sakar fyrir dómstólunum, og skulu þær sakir dæmast í St. Péturs- borg. Nyrri grein skal skotið inn í hegningarlögin, er ákveði hegningu fyrir þetta lögbrot alt að’500 rúbla fjárútlátum, eða þá fangelsi, minst einn mánuð, en lengst* tvö ár, og fylgi þeirri hegningu missir vissra réttinda. Lög þau eiga að öðlast gildi 14. jan. 1911. Japan innlimar Kóreu. Kórea hefir verið þrætuepli nú á síðari arum. Kínverjar, Jap- ansmenn og Rússar hafa kept um að ná þar yfirráðum. Nú hafa Japansmenn orðið hlutskarpastir. Það eiga þeir að þakka sigrinum yfir Rússum fyrir nokkrum árum, því ef Rússar hefðu þá borið liærra hlut í þeim viðekiftum, þá er það víst, að Kórea hefði orðið þeim að bráð. Kórea hefir að nafninu til verið keisaradæmi. En á síðari ár- um hefir þó vald Kóreukeisara í reyndinni verið lítið sem ekkert. Japansmenn hafa lengi verið mjög hlutsamir um öll mál Kóreu, bæði út á við og inn á við, og síðan striðinu lauk milli þeirra og Rússa, hafa utanríkismál Kóreu að öllu leyti verið í höndum stjórn- arinnar í Japan. Hún hafði þar fulltrúa við hlið keisarans, og sá fulltrúi réð þar öllu, sem hann vildi ráða. Þessa fulltrúastöðu hafði nokkur missiri á hendi einhver frægasti stjórnmálamaður Jap- ansmanua, Itó greifi, en hann var skotinn þar til bana 26. okt. síðastliðið ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.