Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 6
310 Um lífshætti álsins. að, en að fjölgunin væri með sama hætti og hjá öðrum fiskum. Eftir þessa uppgötvun komu þó fram tvær algjörlega rangar skoðanir, bygðar á ófullkominni athugun; önnur sú, að állinn væri tvíkynja (tvítóla), hin, að hann ætti (lifandi) unga. Astæðan fyrir fyrnefndu skoðuninni var sú, að menn höfðu ætlað að fita, er sást utan á hrognun- um (í mjög feitura fiski), væri svil,1) en ástæðan fyrir hinni síðarnefndu sú, að innyflaormar (spóluormar, Ascaris), er fundist höfðu í álum, voru álitnir vera fóstur fisksins. Þessar skoðanir ríktu hvorki meira né minna en nærri heila öld, og á því tímabili stóð þekkingin á þessu máli yfirleitt í stað. 1873 gerðist loks sá merkisatburður, að italskur náttúrufræðingur, S y r s k i í Triest, fann svil í álum, fann karlfiskinn (hænginn) og kollvarpaði þar með þeirri kenningu, að állinn væri tvikynja. Þessa upp- götvun hans staðfestu svo ýmsir náttúrufræðingar á næstu 10 árum, og einn þeirra, ítalinn J a c o b y, gerði þá merku uppgötvun að karlfiskarnir eru minni en kvenfiskarnir, sjaldan lengri en 48 cm (18"), og aldrei lengri en 50 cm, halda sig nær sjó en þeir, í árósum og lónum, en ganga sjaldan verulega upp í ár. Loks sýndi Þjóðverjinn Benecke fram á, 1881, að eigi gæti átt'sér stað, að áll- inn ætti unga; til þess væri eggjafjöldinn alt of mikill. Hann fann alt að því 5 miljónir eggja íeinni hrygnu. En í fiskuin, er eiga unga (t. d. karfa), eru eggin tiltölulega fá. Um 1880 var þá komið svo langt, að vísindamenn þektu bæði kyn álsins og voru fullvissir um, að hann *) Æxlunarefni fiskanna eru (eins og annara dýra) egg ogsæði. Eggin (hrognkornin) mynda«t í hrogna sekkjunum (eggjakerfun- um) og eru hnöttóttar frnmlur, með hýði og lifslími (prótóplasma), er greinist i myndunarhlóma með frjóblöðru (frumlukjarna), er fóstrið myndast úr, og næringarblóma, er fóstrið nærist á, meðan það er i egginu. Sæðið myndast i sviljunum (sæðiskirtlum). Það er hvítur vökvi (,,mjólk“) með aragrúa af sæðisögnum (sperma- tózóurn); þær eru örsmáar, sjálfhreyfilegar, hýðislausar frumlur, með höfði (kjarna) og „hala“ úr lífslími. Egg fiskanna frjóvgast vanalega í sjónum (vatninu), eftir að þeim er gotið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.