Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 37
Listin að lengja lífið. 341 fyrir alla þá ýidu, sem af þeim stafar og ait það eitur, sem af þeim hlýzt og veikir líkamann, þá geti menn orð- ið ævagamlir og „ellin verði ekki þung, undir silfurhærum11. Bakteríufræðingar hafa fynr löngu veitt því eftir- tekt, að ef ein bakteríutegund nær góðum þrifum, þá geti hún fjölgað og margfaldast svo, að hún yfirgnæfi vöxt aunarra bakteríutegunda og dragi að lokum öldungis úr vexti þeirra og viðgangi, svo þær detti úr sögunni. Þetta er sama lögmálið sem gildir um öll dýr og jurtir og Darwin kallaði »The survival of the fittest.K I Búlgaríu og víðar á Balkanskaga er alsiða að borð- uð sé sýrð og hleypt mjólk, sem yoghurt kallast og ekki er ósvipuð skyrinu hjá okkur. Þetta kvað vera mjög hollur matur og þær þjóðir yfirleitt hraustar, sem dag- lega neyta yoghurts. Og nú segir Metschnikoff að hvergi i heiminum virðist vera jafnalment langlífi hjá mönnum og austur í Búlgaríu meðal þeirra sem eta yoghurt. íbú- ar Búlgariu eru 4 miljónir og meðal þeirra eru 3800 komnir yfir 100 ára aldur. Til samanburðar má geta þess, að á Þýzkalandi, þar sem eru 61 miljón íbúar, eru einungis 78 manna yfir hundrað ára gamlir. Við vísindalegar rannsóknir hefir komið í ljós að í yoghurt eru bakteríur, sem reynast ekki einungis skað- lausar líkamanum heldur mjög gagnlegar, þvi þær stuðla að því að fækka og útrýrna þeim bakteríum, sem valda vindgangi og ólgu, sárum, garnabólgu og ýmsum sjúk- dómum. Duclaux við Pasteurstofnunina fann að rotnunarbakt- eríum í görnunum fækkaði úr 26 miljónum niður í 1200 í hverju desigrammi af saur, hjá þeim, sem um fjögra vikna tíma höfðu neytt voghurts. Aðrir komust að svip- aðri niðurstöðu, svo það er af mörgum talið sennilegt að yoghurtbakterían — maya-bacillus, sem hún kallast á vís- indamáli — eyði að miklum mun öllum þeim bakteríum, sem verulegu tjóni valda i görnum manna. — Eins og eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.