Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Síða 13

Skírnir - 01.12.1911, Síða 13
Um Hfshætti álsins. 317 seiði við seiði, er nær yfir margar mílur og stendur yflr nokkra daga, sí iðandi áfram. Er atorkan og áframhaldið svo mikið, að seiðin skreiðast upp votar klappir, stífluborð og fleira, er fyrir verður. Ef fossar eru á leiðinni, skreið- ast þau fram hjá þeim yfir land, ef auðið er. Sumstaðar á Norðurspáni, Vesturfrakklandi, Vesturenglandi og Ir- landi eru seiðin veidd unnvörpum l) og höfð til fæðu handa mönnum og skepnum. Þegar seiðin eru komin i ósalt vatn, fá þau fljótt á sig lit fullorðna álsins. Melt- ingarvegurinn endurmyndast, seiðin byrja aftur að taka fæðu og vaxa nú fljótt; á 4—5 árum nær svo fiskurinn fullri stærð. Nú er komið að því, er byrjað var á, álnum i ósöltu vatni — hringurinn er lokaður. 6. Hrygning álsins. Frá því heflr áður verið sagt, að æxlunarfæri álsins ná ekki fullum þroska í ósöltu vatni, en þegar þau byrja að þroskast, tekur hann allmikilli breytingu, verður að bjartál. C. G. J. P e t e r s e n, forstöðumaður líffræði- stöðvarinnar dönsku, færði fyrstur (1896) rök fyrir því, að þessi ferðabúningur, sem állinn fær í vötnum, væri gotbúningur. Eftir að állinn er kominn í sjó, verður lítið sem ekkert vart við hann, nema meðfram löndum, t. d. í Eystrasalti og dönsku sundunum, eins og áður er sagt. Uti á rúmsjó hefir einu sinni fengist 1 áll utan til í Erm- arsundi og í Mess- ínasundi hafa þeir Grassi fengiðnokk- ura. Þessir álar, ei 3 mynd. Hðfuð a£ fls-hæng úr sjó Myndin sjnir hre ang- hafa verið svilfiskar, nn ern orðin feiknastór (eftir Schmidt). ‘) Þess eru sögð dæmi, að einn maður veiði á einni nóttu 100—300 pd. af álaseiðum, það verða 150000—500000 seiði. Við Norðursjó eru glerálar hvergi veiddir, og þegar þeir koma i Eystrasalt er glerálsskeið- inu lokið, enda er sjór þar lítið saltur.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.