Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 12
316 Um lífshætti álsins. fremur stutt og há, í samanburði við aðra »leptocephala«r t. d. lirfu hafálsins (sjá 2. mynd ofan til). Lengdin er 40—90 mm, tíðast í kringum 75 mm. Lirfurnar eru vana- legast svo sem 100 m undir yfirborði, en koma nær því á nóttunni og nærast að líkindum eins og aðrar flskalirfur á örsmáum svifverum (plankton). Lirfan breytist smám- saman á nokkurum mánuðum i glerál. Schmidt heflr fundið lirfurnar á ýmsu breytingarstigi í Atlanzhafi, í júní—sept- ember og ein lirfa hefir fundist við Noreg í október. I marz má finna hér um bil fullbreytta glerála í Norðursjó. Lirfurnar berast smámsaman með Golfstraumnum frá got- stöðvunum norður og austur að ströndum Evrópu, og breytast um leið. Breytingin er aðallega í því fólgin, að hin háa og þunna lirfa mjókkar smámsaman frá báðum endum, unz hún verður alveg sívöl. A meðan breytingin stendur yfir tekur lirfan enga fæðu til sín og minkar því mikið. Hún mjókkar ekki að eins, heldur styttist hún líka, svo að fullbreyttur gleráll er ekki nema 55—70 mm, þegar hann fer að ganga upp úr sjó, ári eftir að breyt- ingin byrjaði, að minsta kosti l'/2 árs gamall. 5. Álsseiðin (glerállinn). Glerállinn og uppganga hans í vötn. Glerállinn (áls- seiðið) er, eins og þegar er sagt, æðilítill, að jafnaði 60— 65 mm á lengd. Hann er í sköpulagi alveg eins og full- vaxinn áll, en er alveg gagnsær (litlaus) og því nefndur »gleráll«. Glerállinn fer að koma að ströndum Vestur- evrópu (Frakklands, Bretlandseyja) í janúar—marz, í Dan- mörku og Noregi í marz—apríl, á Islandi í apríl. Fer hann þá þegar að ganga upp í hálfsalt og ósalt vatn og er að því langt fram á sumar, þvi að á því tímabili eru nýir glerálar að koma utan úr hafi. — Þeir ganga upp ár, læki og siki, halda kyrru fyrir á daginn í björtu veðri, en eru á ferð í dumbungsveðri og úr því fer að skyggja. Mergð glerálanna er víða ógurteg; menn hafa séð af þeim göngur, sem hafa verið eins og digur, óslitinn strengur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.