Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 77
Ætt Döllu biskupsfrúar. 881 en það getur með engu móti verið rótt. Dalla dóttir hans er enn á lífi 10801), og ef svo hefði verið, þá líða um 180 ár frá fæðingu Jórunnar til dauða sonardóttur hennar. Þarf fáum orðum að því að eyða, að slíkt er með öllu óhugsandi, enda munu þess vera eng- in dæmi, að ættir gangi svo seint fram, þegar um kvenliði er að ræða. Þorvaldur er og i Grettis sögu talinn með uppvaxandi mönnum um 1Q122 *), en væri hann sonur Jórunnar, þá hefði hann hlotið að vera um sjötugt, og um nírætt, þá er hann var að eftirmálum Grettis Ásmundssonar á alþingi 1031s). Er augljóst, að þetta nær engri átt, heldur hefir hann verið bróðir Auðunar á Auðuuar- stöðum, en eigi afabróðir hans, og sonur Ásgeirs Auðunarsonar, Ásgeirssonar »at Ásgeirs á«, A u ð- unarsonar skökul s4). Á öðrum stað í Landnámu5) er m ó 8- i r Þorvalds talin Þorkatla, dóttir Oddkötlu Þorgilsdóttur landnáms- manns í Þjórsárdal og Gnúpverjahreppi, og er það vafalaust rétt, og er mjög líklegt, að þeir Þorvaldur og Auðun hafi verið albræð- ur, enda voru þeir á líkum aldri6). Áttu þeir óðöl í Yiðidal, og bjó Auðun á Auðunarstöðum, þar sem Auðun skökull forfaðir þeirra bjó, en Þorvaldur bjó á Ásgeirsá, þar sem Ásgeir langafi hans bjó. Hafa þær jarðir vafalaust gengið í erfðir. Grettis saga getur þess, að þeir hafi verið skyldir n o k k u ð Grettir og Auðuu7), og er það rótt, því að þeir voru annara bræðra frá Ingimundi gamla, því að Jökull sonur hans var faöir Bárðar, föður Ásdísar, móður Grettis. Þorvaldur Ásgeirsson hefir verið, eins og áður er bent á, fædd- ur um 990 eða þó öllu heldur litlu fyr. Var hann fyrst á Ásgeirsá, en um 1013 flytur hanu að Ási í Vatnsdal og gerðist höfðingi mikill, segir Grettis saga8). Þykir mér líklegt, að hann hafi þá tekið við Vatnsdælagoðorði, sem Þorkell krafla9) átti, því að Grettis saga get- >) Bisk. I, 67. а) Grt.! 46-48, sbr. Safn I, 376. s) Grt.5 291. *) Á einum stað (Bisk.ættir ísl.* II, 357, Sturl.* II, 498) er hann tal- ínn: Ásgeirsson, Auðunarsonar Ásgeirssonar, og er það rétt. б) Hb. 119, Stb. 227. *) sbr. Grt.* 46—48. 7) Grt.9 48. 8) s. r., 98. 9) Arnórs, sonar Þorkels kröflu, er getið í Mb. 249, og er dóttir hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.