Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 51
Listin að lengja lífið. 355 Vatn og mjólk eru beztu drykkirnir. í raun- inni einustu drykkirnir sem við þurfum, því við getum vel verið án allra annarra drykkja. Brau ð og ávext- ir eru bezti maturinn, en smjör, egg, kjöt og fisk þurfum við líka að hat'a, svo vel sé. Það liggur í hlutarins eðli að hollast sé að maturinn sé nýr, en hvorki siginn, úldinn, saltaður eða súrsaður. »En svo má illu venjast að gott þyki«. Við íslendingar höfum vanið okkur á siginn, úldinn, súran og saltan mat, meir en íiestar aðrar þjóðir. Og það er enginn vafi á því, að margir meltingarkvillar hjá okkur stafa af þess- um geymda mat, sérstaklega saltmeti. Reyktur matur og súr má heita hollur, ef hann er ekki orðinn skemdur eða hefir verið úldinn frá upphafi, eins og vill oft til. Eftir því sem menning hefir vaxið, hafa allar þjóðir reynt að hafna öllum geymdum mat og krafist nýmetis, og að þessu stefnir líka hjá okkur, þó hægt fari. Það er leiðinlegt að hugsa til þess, hvað við íslend- ingar notum lítið þann ís, sem við berum nafn af og sem við höfum betur við hendina en útlendingar. Ekki ein- ungis hvert kauptún, heldur hver sókn ætti að eiga dá- líiið íshús. Væri ekki eitthvað viðkunnanlegra að geta geymt kjöt glænýtt í íshúsum allan veturinn eða haft nýja soðningu allan ársins hring heldur en saltkjöt og úldinn fisk. Eg hefi fjölyrt meira um 4. heilræðið en flest önnur, vegna þess, að »matur er mannsins megin«, og heilsa okkar er svo mikið komin undir hollu viðurværi. Eg hefi reynt að skýra í stuttu máli meginatriði næringar- fræðinnar fyrir ykkur, því þekking í þeirri grein er nauð- synleg til þess að geta gjört greinarmun á hollu og óhollu. 5. heilrœði: Vandleg tygging. Margskonar meltingarkvillar stafa eingöngu af því að menn tyggja illa matinn. En meltingarkvillar eru ekki einungis hættulegir sjálfir, heldur draga þeir oft dilk á eftir sér, nfl. lifrar- og nýrn asjúkdóma, sjúkdóma í blóðinu o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.