Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 22
326 Tungan. náttúrunnar, hin óbrotlegu lögmál hennar. Vér gætum þess ekki, að verða þeim samtaka, og það er þó aðalskil- yrði fyrir allri framför og farsæld, því eftir því, sem oss tekst betur að samræma verk vor og athafnir við hin ráðandi lögmál lífs og dauða, því varanlegri verða þau, og afleiðingaríkari fyrir þá hugsjón er þau eiga að styðja, því þá vinna þessi lögmál með oss, að fullkomnun henn- ar, en vinni þau móti oss, eða réttara sagt vér á móti þeim, þá þurka þau snarlega út allan árangur verka vorra, hversu góður sem oss sýndist tilgangurinn vera, eða réttmætur. — Þetta hygg eg sé sá fullkomnasti mæli- kvarði, sem vér getum mælt með mannleg verk og mál- efni, sá samnefnari, sem flest sannleiksbrot ganga upp í. Og hvað kennir þetta oss svo urn tungu vora? Það, að hún er ekki og getur ekki verið eilíf eða óbreytiieg. Hún er ein af augnabliksmyndunum, eins og sjálfir vér, þjóð vor og land vort. Það kennir oss, að annaðhvort liggur fyrir tungunni, að hverfa snarlega af myndaspjaldi tilverunnar, eða hún verður að hlýða þessu volduga lög- máli, að vaxa og gróa, en það hefir aftur í för með sér breytingu, endurnýjun og afmáun. Kyrstæði tungu er sama sem dauði hennar, dauði þess hæfileika að tákna lifandi og vaxandi sálarlíf, hugsjónir og verknað; dauða þess hæfileika að þjóna nýjum athöfnum nýrra kynslóða. Það er talið svo, að ætíð séu þrjár kynslóðir manna uppi í senn: gamalmennin, sem eru að lúka dagsverkinu, eða hafa lokið því; miðaldramennirnir, sem eru önnum kafnir við aðalstörf lífs síns, og æskan, sem er að búa sig til verka. Allir rosknir menn hljóta að veita eftir- tekt þeim mismun sem ætíð er milli nær þvi alls hugs- uuarháttar kynslóðanna. Nýjar útsýnishæðir rísa fram- undan úr útsæ tilverunpar; qýjar skoðanir ryðja sér til rúms með ári hverju, og festa fyrst og fremst rætur í huga og meðvitund æskulýðsins. Nýr verknaður lærist, ög annar hverfur og gleymist, og með honum þær orð- myndir, er við hann voru tengdar, en hinn nýi verknað- ur krefst nýrra táknana, og því örara sem þessar breyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.