Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 75
Ætt Döllu biskupsfrúar. 379 sami maður og »Ásgeir at Ásgeirsá«, hafi veriS synir Önundar, en |)ykir þó ískyggilegt, aS bera á móti því, er nserfelt allar sögur segja, aS Ásgeir hafi veriS sonur ÁuSunar skökuls1), en hann hefir eigi veitt því eftirtekt, aS Landnáma blandar þeim Á s g e i r i »a t Á s g e i r s á« o g Á s g e i r i »æ S i k o 11 i« e i g i saman, heldur telur hón Ásgeir »at Ásgeirsá« son AuSunar skökuls2) og Ásgeir »æSikoll« son Ön- undar tréfóta r8), og hefir dr. B. M. Ólsen prófessor í áSur- nefndri ritgerS sinni fyrstur manna veitt þessu eftirtekt, og aS hér er um tvo menn aS ræSa. En afleiSing þessa ruglings var aS sjálfsögSu sú, aS börn þeirra nafnanna voru gerS aS systkinum. Landnáma telur börn Ásgeirs »æSikolls« Kálf, Hrefuu, er Kjartan átti Ólafsson, og ÞuríSi, er Þorkell kuggi átti, en síSar Steinþór Ólafsson pá4 5). En börn Ás- geirs »at Ásgeirsá« telur hún Þorvald, föSur Döllu, er átti Isleifur biskup, og AuSun, föSur Ásgeirs, föSur AuSunar (á AuSunarstöSum),6) föSur Egils, er átti ÚlfeiSi Eyjólfsdóttur balta, Gr.Smundssonar, og var þeirra son Eyjólfur, er veginn var á alþingi, faSir Orms kapa- líns Þorláks biskups. Dóttir Ásgeirs »at Ásgeirsá« var Þorbjörg »bæjarbót« (eSa »bekkjarbót«)6). Lasdæla saga telur þau öll (AuSun, Þorvald, Kálf, Hrefnu og ÞuríSi) aS undantekinni Þorbjörgu7) börn Ásgeirs »æSikolls«, er hún segir, aS búiS hafi »at Ásgeirsá«8), og slíkt hiS sama gera Fms. II, 23, Flat. I, 309 og Biskupaættir. Grettis saga telur þá Kálf og Þorvald bræSur9). Dr. GuSbr. Yig- fússon segii1, aS þaS sé »auSsóS, aS þær geta meS engu móti veriS *) Safn I, 23., 241—242. 2) Hb. 58, Stb. 181. 3) Hb. 52, Stb. 176. 4) Hb. 52, Stb. 176. Þorkel, föður Þorsteins skelks, telja Fms. III, 199 og Flat. I, 416 son Ásgeirs „æðikolls Auðunarsona r“, en hann hefir líklega verið sonur Ásgeirs „at Ásgeirsá11 Auðunarsonar. 5) Sonur Auðunar á Auðunarstöðum var og Þorsteinn, iaðir Auðunar, föður Þórarins, föður Þorkels, föður Þórarins, er var seinni maður Bagn- eiðar Aronsdóttur, Bárðarsonar hins svarta (Sturl.2 II, 288). 6) Hh. 58, Stb. 181, sbr. ísl.2 I, 171—172. 7) Vatnsdæla saga (Leipzig 1860) bls. 49 segir, að Jórunn, dóttir Ingi- mundar gamla, hafi verið kona Ásgeirs „æ ð i k o H s“ og að börn þeirra hafi verið þau Kálfur, Hrefna og Þorbjörg. 8) Laxd.3 140. 9) Grt.3 47.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.