Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 69

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 69
Lögmannsdæmi Eggerts Ólafssonar. 373 Að vísu virðist það ekkert undarlegt, þó Eggert Olafs- syni, slíkurn ágætismanni sem hann var, hefði verið veitt embætti óbeðið, en hitt heflr mér ávalt fundist dá- lítíð einkennilegt, að hann, sem aldrei hafði lögspeki stund- að, eða tekið próf í henni, skyldi fá lögmannsdæmi, yflr- dómaraembætti, því eftir að lögfræðispróf hafði verið sett á stofn við háskólann með tilskipun lO.febrúar 1736varþaðorð- in föst venja, að engir aðrir en lögprófaðir menn fengju yfír- dómaraembætti. Þegar Eggert varð varalögmaður, voru líka báðir lögmennirnir, Sveinn Sölvason og Björn Mark- ússon, prófaðir lögfræðingar með 1. einkunn, og eins hinn vara- lögmaðurinn Jón Olafsson í Víðidalstungu, svo þessi skip- un stingur allmjög í stúf. Það sýnir sig líka við nánari rannsókn, að Eggert átti að leysa nokkurs konar lagapróf af hendi, og að embættið var ekki veitt honum óbeðið, svo að frásögnin um þetta hjá Birni prófasti er gersam- lega röng, þó óskiljanlegt sé hvernig honum heflr orðið það á, að fara þannig með rangt mál; en óviljandi hefir hann það gjört, því bæði var hann svo vandaður maður, að hann hefði aldrei farið að skrökva því upp, og svO' voru þá ,þegar æviminningin var prentuð, margir menn á lífi, sem hlutu að vita hið gagnstæða, að það hefði verið meira en bíræfið að gera slíkt. Arið 1758 varð fyrnefndur Jón Olafsson varalögmað- ur hjá Birni Markússyni lögmanni Sunnan og Austan á Islandi, en þegar Olafur Stephánsson lét af varalögmanns- embætti Norðan og Vestan, er hann tók við amtmannsem- bætti eftir Magnús Gíslason tengdaföður sinn látinn, 1766, sótti Jón um það embætti, enda var hann betur settur til þess að gegna þvi, er hann bjó í Víðidalstungu. Með því að það var talið sjálfsagt, að hann fengi það embætti, sem og varð, urðu margir til þess að sækja um varalög- mannsdæmið Sunnan og Austan, þar á meðal Vigfús Scheving, er síðar var langa stund sýslumaður í Skaga- fjarðarsýslu.1) Þáverandi stiftamtmaður, greifi Rantzau, *) Vigfús, sem var löglærður maður, sótti þrisvar um varalög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.