Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 17
Um lífshætti álsins. 321 dönsku sundin. Hafi hrygningarsvæði álsins þá verið hin sömu og nú, þá hafa lengstu fjarlægðirnar úr ósöltu vatni verið æði miku styttri þá, en nú á dögum. En jarðfræð- ingar hyggja einnig, að sú haíi verið tiðin og ekki svo fjarlæg, að þar hafi verið þurt land, sem nú er Norður- sjór og að Bretlandseyjar ■ hafi allar verið áfastar við meginland Evrópu, en strendurnar hafi verið þar sem nú er brúnin á grynningunum fyrir vestan Bretlandseyjar og Erakkland. Smámsaman hefir svo sjórinn átt að brjóta niður þetta forna land, ef til vill samfara því að landið hefir sigið. Uti í hafinu einhversstaðar fyrir utan hina umgetnu línu eru gotsvæðin nú á tímum, en þá hefðu þau verið miklu nær ströndinni, ef gert er ráð fyrir því, að állinn •eða forfeður hans hafi einnig þá gotið á þessum svæðum og verið orðinn líkur nútímans ál í lífsháttum. Seiðin hefðu þá átt tiltölulega stutta leið upp að ströndinni og upp í ármynni. En það er ekki óalgengt, að seiði, sem gotin eru úti á rúmsjó, eða úti í djúpi, leiti upp að landi eða jafnvel upp í fjörur og árósa eftir fæðu, hér t. d. seiði flyðru, skarkola og ufsa. Eftir því sem landið eyddist, færðist ströndin að nokkru leyti lengra og lengra burt frá gotstöðvunum og leiðin varð æ lengri og lengri fyrir seiðin. Þetta mætti vera skýring, er gerði hinar löngu ferðir skiljanlegar, án þess að það skýri þó í nokkru sjálfa náttúruhvötina, o: hvernig á því stendur að állinn skuli yfirleitt leita úr sjónum í ósalt vatn. 8. Niðurlagsorð. Af því sem sagt var hér að framan um lífshætti áls- ins, má skilja, hversvegna það hefir gengið svo afarseint, að fá þekkingu á öllu því, er lýtur að fjölgun álsins, miklu seinna en á fjölgun flestra annara fiska, er alment eru veiddir. Eru það einkum fjögur atriði, er hafa gert mönnum erfitt fyrir: 1) það, að hrogn og svil álsins þroskast svo lítið í fersku vatni, eða meðan menn geta yfirleitt náð í fullorðna fiskinn, að það var fyrst eftir að 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.