Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 35
Listin að lengja lifið. Fyrirlestur lialdinn á Akureyri, af Steingrími Matthíassyni. Skrifað stendur, að Metúsalem hafi orðið 969 ára gam- all. Og ýmsir aðrir af öldungum Júða urðu ævagamlir, eftir því sem ritningin segir. Eg skal nú ekki fara að deila um það við rétt-trúaða menn, hvað hæft sé í þessu. En setjum svo að einhver karl kæmi sunnan úr löndum, gamall á grönum að sjá, og segðist vera á 969. árinu, þá mundum við strax dussa við og segja honum að sækja seðilinn sinn. Og þó hann nú kæmi með skirnarseðil á gömlu kálfsfelli undirskrifaðan — segjum af síra Þang brandi Vilbaldrssyni, þegar hann var prestur á Saxlandi (það mundi iáta nærri), — þá býst eg við að jafnvel rétt- trúaðir prestar mundu viðhafa þá »hærri krítík« og dæma seðilinn harla vafasaman. A miðöldunum voru menn yfir- leitt rétt-trúaðri en nú á dögum, og þá kom það oftar en einu sinni fyrir, að gamlir karlar ferðuðust land úr landi, sýndu sig fyrir peninga, sögðust vera mörg hundruð ára gamlir og hafa lifað ýmsa merkilega sögulega við- burði. Þessu trúði fólk þá og streymdi að þeim, svo þeir urðu stórríkir. — Það er annars ekki langt síðan að sumir trúðu því, að »gyðingurinn gangandi« væri enn á lífi, sem hefði verið viðstaddur krossfesting Krists, en af sífeldu rölti væri hann nú orðinn genginn upp að knjám. Það er nokkurn veginn áreiðanleg vissa fyrir, að maður hafi orðið 185 ára gamall1), og þar mun mega telja takmark þess aldurs sem menn vlta hæstan. Vanalega P Eg hefi þetta eftir Review of Reviews oct. 1910, hls. 360. 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.