Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 20
324 Tungan. ur að sú mynd hennar geti fullnægt þjóðinni, og hverri þjóð sem væri, um aldur og ævi, á öllum menningarstig- um; 'að taka upp nýjar orðmyndir eða setningar, sé að saurga heigidóm þjóðernis vors, og spilla honum. Aðrir vilja taka orðin af tungu vorrar kynslóðar, rita alt eins og vér nú tölum, og slá þeirri mynd tungunnar fastri um aldur og ævi. Enn aðrir telja tunguna ófullkomna og ónóga til þess, að tákna menningarhugmyndir nútímans, telja hana haft á mannsandanum, er hindri hann frá að tileinka sér nýjar menningarhugmyndir, en geri hann forneskjulegan, að sínu leyti eins og þjóðbúningur; því sé bezt að leggja hvorttveggja niður, og semja sig í því sem öðru að háttum menningarþjóðanna. Og loks eru þeir, sem öllu þessu taka með ró og vilja láta tímann og komandi kynslóðir hafa frjálsar hendur í þessu sem öðru, og engin skilyrði setja, því enginn viti hvað ókomni tím- inn geymi í skauti sínu, og hann muni fara sínu fram. Þessar ólíku skoðanir, og allar þær miðlunarskoðanir sem þar eru á milli, sýna það, að menn hafa ekki bygt umræðurnar á þeim grundvallarsannindum, er séu svo auðsæ og yfirgripsmikil, að allir hugsandi menn hljóti að verða sammála um þau. Allar hafa þessar skoðanir eitt- hvert sannleiksbrot í sér fólgið, en þau brot eru ósam- nefnd. Samnefnara, er þau öll gangi upp í, virðast menn ekki hafa fundið, eða ekki leitað hans, og það er þó að- alatriðið í hverju máli. Allar deilur manna um málefni ættu að vera leitun að samnefnara þeirra sannleiksbrota, sem mennirnir, kynslóðirnar, hafa tínt saman á göngu sinni um lífið. — Hvernig getum vér nú fundið samnefnara þeirra sann- leiksbrota, sem fram hafa verið færð í þessu máli, og raunar hvaða máli sem er? Eg hygg að það verði með þvi, að heimfæra málefnin undir þau meginlögmál lífsins og tilverunnar yfir höfuð, sem alt það, er vér skynjum og skiljum, verður að hlýða, og hlýðir, hvort sem vér viljum eða ekki. Og á því stigi sem vér nú erum, menn- irnir, þekkjum vér ekkert lögmál jafn yfirgripsmikið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.