Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 41
Listin aö lengja lifið. 345' honum er holt. Innanhúss venjast margir miklu meiri- hita en þörf gerist og holt er, og klæða sig óskynsamlega ýmist dúða sig of mikið eða ganga klæðlitlir í kulda. Um líkamsherðingu er sjaldan að tala, bæði er það hugtak óþekt öllum fjölda manna og svo eru allflestir þeir dauf- ingjar, að þeir sumpart nenna því ekki, eða þá kynoka sér við að láta nokkuð á móti sér, þó til góðs horfl. Vinnan fyrir daglegu brauði og lífsins viðhaldi er allajafna svo einhliða, að að eins tiltölulega fáir vöðvar og likams- partar taka öflugan þátt í lienni, en af því leiðir, að líkamsþroskinn líður og líkamsbyggingin verður ósamræm og fer á mis við heilsusamlegan þroska. Kreptir flngur,. bogin bök og luralegir útlimir eru launaviðbótin, en eftir- launin gigt og lúi. Mikill hluti manna vinnur í sprettum, stundum af miklu kappi og ofreynir þá líkams og sálar- krafta, en annað veifið liggur fólk í atvinnuleysi og í leti og ómensku og tapar þreki og tápi til áreynslu seinna. Hvíldar og svefns þarf líkaniinn misjafnlega eftir aldri og eftir erfiði og þunga. dagsins, en hvorttveggja veitist í misjöfnum mæli og óréttlátum, svo að þeir verða mest út undan þessum gæðum, sem mest ríður á þeim heilsu sinnar vegna. Þetta er nú svarta hliðin á mannlífinu og því miður eru það þúsundir og aftur þúsundir, já, miljónir manna, sem eiga við alt það óheilnæmi að búa, sem hér er upp talið. En það er þessi svarta hliðin, sem gerir mennina svo næma fyrir alls konar sjúkdómum, að henni má líkja við Akkillesarhælinn, sem var eini sári bletturinn, sem yrði vopni særður. — Berklaveiki, taugaveiki, holdsveiki, meltingarsjúkdómar, blóðleysi, taugaveiklun, gigt og svo margir, margir kvillar, og vesöld ásækja þá,. sem meir eða minna eiga við þessi illu kjör að búa. Fátæktin á sök á miklu, en langt frá því nema í hæsta lagi þriðj- ungnum eða svo. Fátæktina þarf að afnema úr heimin- um, því að fátækura er ekki hægt að leggja heilræði svo að dugi, nema með því að auðga þá um leið. Heilsusam- legt líf fæst ekki ókeypis. — Það er líka segin saga, að1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.