Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 79
Ætt Döllu biskupsfrúar. 383- verið við þau riðinn. En það tel eg mjög vafasamt, að þau hafi þá verið orðin hjón (1032). Dalla hefir eigi verið fædd fyr en um 1010' —1015, og af barnsaldri hefir hún veriö komin, þáer Isleifur bað henn- ar, því að annars hefði faðir hennar tæplega verið að tala um það, hvað hennar ráð hefðu mikils mátt sín »h ó r« til. Yar hún hin vænlegasta kona og góður kvenkostur, og hefir ísleifur biskup farið þangað í kvonbænum eftir tilvísun frænda sinna, því að þeir vildu styrkja hann með kvonfangi, en hann var maður fólítill1). Gizur, sonur þeirra ísleifs, var fertugur, þá er hann vígðist 10822) og því fæddur um 1042, en hvort hatin hefir verið elztur sona þeirra verður eigi séð, því að þótt hann sé taiinn þeirra fyrstur, þá getur það eins verið af því, að hann varð þeirra göfgastur, og af því, að haun var þeirra elztur. Isleifur var fæddur um 1006, því að hann var fimtugur, þá er hann tók biskupsvígslu 10563). Hann var á unga aldri í skóla á Saxlandi, og í Noregi var hann á dögum Ólafs digra Haraldssonar, og er það mjög óvíst, að hann hafi verið kominn út hingað og kvongaður, þá er Grettir var veginn. Höf. Grettis sögu, sem vill gera Gretti alt til ágætis, hefir að sjálfsögðu þótt það mikils- vert, að láta jafnágætan mann og ísleif vera viðriðinn eftirmál hans, og þar sem honum hefir verið kunnug frændsemi þeirra Grettis og Þorvalds og það, að kona ísleifs var dóttir Þorvalds, þá var það mjög eðlilegt, að hann léti þá Isleif og Þorvald vera við eftirmál Grettis, en tímatal Grettis sögu er víða mjög ruglað, svo að ekki verður á því bygt. Dalla lifði mann sinn, er andaðist 1080, og bjó hún á sínum hluta landsins í Skálholti, og virðist hafa lifað mann sinn nokkur ár4). Er ólíklegt, að hún hefði haldið búi sínu áfram, ef hún hefði verið fædd miklu fyr en áður segir, því að þá hefði hún veriö oröin fjörgömul, og finst mór sennilegast, að hún hafi fæðst, eins og áður segir, um 1010—1015 og gifst um 1035— 1040. — Þorvaldur Asgeirsson virðist vera dáinn fyrir 1050, því að um það leyti bjó Styrmir Þorgeirsson á Ásgeirsá og hafði goöorð5). Dr. B. M. Olsen segist ekki þekkja ætt hans'þ, en hann hefir vafa- laust veriö bróðursonur Kolfinnu, konu Þorvalds, og sonur Þorgeirs Galtasonar. Var sonur Styrmis Hallur, sem einnig er getið í Banda- *) Flat. II, 141, sbr. Bisk. I, 54. *) Bisk. I, 29. *) Isl.bók c. 9, Bisk. I, 64. 4) Sbr. Bisk. I, 67. 6) Band.6 1, 32. ð) T. B. II, 27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.