Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 4

Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 4
308 Um lífshætti álsins. og nefnist því bjartáll1). Augun eru lítil, en stækka að mun. Hann hættir að eta og meltingarfærin skreppa saman. Aftur á móti fara hrogn og svil að stækka, en þó eigi svo, að auðið sé að greina eggin með berum aug- um. í þessu ástandi hveríur hann úr vötnunum og fer til sjávar. Burtför hans úr vötnum fer fram á haustin og fram eftir vetri, í löndum er liggja að Eystrasalti og Norðursjó, en það er órannsakað hvenær hún á sér stað hér á landi; liklegast er það á haustin, þangað til vötn fer að leggja. Flest af því, sem nú hefir verið skýrt frá, hafa menn vitað um langan aldur, o: menn hafa verið vel kunnugir lífsháttum álsins í ósöltu vatni. En eftir það að hann er kominn i sjóinn fyrir fult og alt, hafa menn ekkert um hann vitað að því einu undanteknu, að veitt hefir verið á haustin mikið af bjartál með ströndum Svíþjóðar og Danmerkur. Ferð álsins úr vötnunum hefir því verið í tvöfaldri merkingu ferð út í myrkrið, út í myrkur hafs- djúpsins og myrkur ókunnugleikans Það er fyrst á sein- ustu þrem áratugum, að menn hafa fengið nokkra vitn- eskju um álinn í sjó, eins og síðar mun verða vikið að. 3. Fjölgun álsins. Það hefir reynst erfitt atriði til rannsókna og gengið seint að fá þekkingu á því, hvernig háttað er um fjölgun álsins, enda þótt hann sé einn af þeim fiskum, er auð- veldast er að ná í og hafa í haldi meðan hann er í vötn- um, og verður það vel skiljanlegt, þegar menn vita, hvernig í öllu liggur. Skoðanir eldri tíma. Þó að állinn hafi verið þektur og veiddur frá ómunatíð, þá höfðu hvorki alþýðumenn né vísindamenn neina þekkingu á fjölgun hans. Skoðun alþýðu (að svo miklu leyti sem alþýða hafði myndað sér nokkura skoðun á þessu) til sveita, þar sem menn verða *) Nafnið kemur fyrir i Ferðabók Eggerts, en eigi sést þar glögt, hvort það eigi við silfurlitan ál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.