Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 18
822 Um lífshætti álsins. smásjáin (mikróskópið) var farið að fullkomnast, að menn gátu greint hið sanna eðli hrogna og svilja, 2) það, að’ karlfiskarnir eru svo miklu minni en kvenflskarnir, að menn hugðu þá vera hálfvaxna fiska, en ekki annað' kynið, 3) það, að karlfiskarnir halda sig á öðrum stöðum en kvenfiskarnir, atriði, er menn þektu ekki um aðra fiska og 4) að hrygningin fer fram úti í reginhafi, lengra úti, eða á meira dýpi, en menn eru vanir að fiska á, en menn höfðu aðeins kynni af seiðunum, eftir það að þau voru komin upp að ströndum. Af öllu þessu sést, að það getur oft verið mjög mikl- um erfiðleikum bundið, og tekið langan tíma, að fá þekk- ingu og réttan skilning á atriði, sem í sjálfu sér er ein- falt, eða virðist, í fljótu bragði, vera ómerkilegt. Þekking og réttur skilningur eru ætíð góð, jafnvel á hlutum sem taldir eru »ómerkilegir«. En hér er ekki um ómerkilegt atriði að ræða, þar sem er þekking á lifnaðarháttum dýra, er menn hafa mikil not af, eða á annan hátt hafa áhrif á daglegt líf manna; en állinn er einmitt eitt af þeim dýrum. Þessvegna hafa bæði alþýðumenn og vísinda- menn um langan aldur brotið heilann um það, hvar og hvernig állinn er í heiminn borinn. Alþýðumenn (fiski- menn) gátu ekki ráðið gátuna, sem ekki var von, úr því að svona liggur í því. Það má segja, að vísindamennirn- ir tækju við, þar sem hinir komust lengst, og eftir langa mæðu tókst þeim að komast að réttri niðurstöðu og finna sannleikann í þessu máli. Þetta brot úr sögu dýra-líffræðinnar virðist mér vera gott dæmi til þess að sýna, hve mikla erfiðleika vísinda- menn eiga oft við að stríða, þegar um það er að gera, að fá sem bezta þekkingu á einhverju atriði i líffræði (bíólógíu), sérstaklega í líffræði sjávardýra, sem er svo erfitt að fylgja og athuga beinlínis í heimkynnum sínum. Þessar rannsóknir varða allan almenning líka i mesta máta, því að þær miða, þegar öllu er á botninn hvolft, að því að gera mönnum jörðina undirgefna, o: gera þeim hægara að lifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.