Skírnir - 01.12.1911, Qupperneq 75
Ætt Döllu biskupsfrúar.
379
sami maður og »Ásgeir at Ásgeirsá«, hafi veriS synir Önundar, en
|)ykir þó ískyggilegt, aS bera á móti því, er nserfelt allar sögur
segja, aS Ásgeir hafi veriS sonur ÁuSunar skökuls1), en hann hefir
eigi veitt því eftirtekt, aS Landnáma blandar þeim
Á s g e i r i »a t Á s g e i r s á« o g Á s g e i r i »æ S i k o 11 i« e i g i
saman, heldur telur hón Ásgeir »at Ásgeirsá« son
AuSunar skökuls2) og Ásgeir »æSikoll« son Ön-
undar tréfóta r8), og hefir dr. B. M. Ólsen prófessor í áSur-
nefndri ritgerS sinni fyrstur manna veitt þessu eftirtekt, og aS hér
er um tvo menn aS ræSa.
En afleiSing þessa ruglings var aS sjálfsögSu sú, aS börn þeirra
nafnanna voru gerS aS systkinum. Landnáma telur börn Ásgeirs
»æSikolls« Kálf, Hrefuu, er Kjartan átti Ólafsson, og ÞuríSi, er
Þorkell kuggi átti, en síSar Steinþór Ólafsson pá4 5). En börn Ás-
geirs »at Ásgeirsá« telur hún Þorvald, föSur Döllu, er átti Isleifur
biskup, og AuSun, föSur Ásgeirs, föSur AuSunar (á AuSunarstöSum),6)
föSur Egils, er átti ÚlfeiSi Eyjólfsdóttur balta, Gr.Smundssonar, og
var þeirra son Eyjólfur, er veginn var á alþingi, faSir Orms kapa-
líns Þorláks biskups. Dóttir Ásgeirs »at Ásgeirsá« var Þorbjörg
»bæjarbót« (eSa »bekkjarbót«)6). Lasdæla saga telur þau öll (AuSun,
Þorvald, Kálf, Hrefnu og ÞuríSi) aS undantekinni Þorbjörgu7) börn
Ásgeirs »æSikolls«, er hún segir, aS búiS hafi »at Ásgeirsá«8), og
slíkt hiS sama gera Fms. II, 23, Flat. I, 309 og Biskupaættir.
Grettis saga telur þá Kálf og Þorvald bræSur9). Dr. GuSbr. Yig-
fússon segii1, aS þaS sé »auSsóS, aS þær geta meS engu móti veriS
*) Safn I, 23., 241—242.
2) Hb. 58, Stb. 181.
3) Hb. 52, Stb. 176.
4) Hb. 52, Stb. 176. Þorkel, föður Þorsteins skelks, telja Fms. III,
199 og Flat. I, 416 son Ásgeirs „æðikolls Auðunarsona r“, en hann
hefir líklega verið sonur Ásgeirs „at Ásgeirsá11 Auðunarsonar.
5) Sonur Auðunar á Auðunarstöðum var og Þorsteinn, iaðir Auðunar,
föður Þórarins, föður Þorkels, föður Þórarins, er var seinni maður Bagn-
eiðar Aronsdóttur, Bárðarsonar hins svarta (Sturl.2 II, 288).
6) Hh. 58, Stb. 181, sbr. ísl.2 I, 171—172.
7) Vatnsdæla saga (Leipzig 1860) bls. 49 segir, að Jórunn, dóttir Ingi-
mundar gamla, hafi verið kona Ásgeirs „æ ð i k o H s“ og að börn þeirra
hafi verið þau Kálfur, Hrefna og Þorbjörg.
8) Laxd.3 140.
9) Grt.3 47.