Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 26

Skírnir - 01.12.1915, Page 26
362 Nýtt landnám. sjálfstæð þjóð og sjálfri sér ráðandi. Skilnaðinn ber fyr eða seinna að garði. Það var fyrst kringum 1880, að hin svokailaða ný- lendustefna hófst. Upphaf hennar var það, að Frakkar lögðu undir sig Túnis. Hvötin til þessara aðgerða var sú heilbrigða hugsun Ferry’s, sem þá var við stýrið á Frakk- landi, að Frakkland skyldi bæta sér upp með landvinn- ingum í öðrum heimsálfum það, sem það hafði mist í Ev- rópu 1870. En að þessi nýlendustefna varð svo kröftug og almenn stafar af því, að hún var eðlileg afieiðing af þró- uninni á næstu áratugum á undan. Fyrir og eftir miðja 19. öld varð gerbreyting á sam- göngufærunum. Gufuskip komu í stað seglskipa og gufu- skipagerðin tók miklum framförum, símar og járnbrautir voru lögð um löndin þver og endilöng. Póstgöngum var komið á. Af öllu þessu leiddi, að fjarlægðirnar fengu annað gildi en áður Það varð minna undir hverri míl- unni komið nú. A þennan hátt komust atvinnuvegir iandanna í óþægilega náið samband hver við annan. I hverju landi höfðu atvinnuvegirnir þroskast á sinn hátt; í nágrannalöndunum var hún á mismunandi þroskastigum eða rekin við önnur skiiyrði frá náttúrunnar hendi. Þetta Fafði ekki verið svo tilflnnanlega bagalegt meðan fjar- iægðin hindraði samkepni frá öðrum löndum. Nú voru vegalengdir ekki lengur til fyrirstöðu. Þær atvinnugrein- ar, sem þoldu ekki samkepni frá útlöndum, voru nauðug- lega staddar og lá við hruni. Til að komast hjá eigna- tjóni, til að hindra alment atvinnuleysi og lækkun á kaup- gjaldi, kröfðust menn verndartolla, sem áttu að aftra sam- kepni frá útlöndum og bjarga þjóðfélaginu úr þessari klípu. Menn hurfu frá fríverzlunarstefnunni, sem barist hafði verið fyrir á fyrri hluta 19. aldar og hélt sigurför sína um heiminn um miðbik aldarinnar. í stað þess var toll- stefnan tekin upp í flestum löndum um og eftir 1880. Mest áhrif höfðu umbætur samgöngufæranna á þá at- vinnuvegi, sem hlíta lögmáiinu um »vaxandi arð«, en það <er einkum, auk samgöngutækja, verzlun og verksmiðjuiðn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.