Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 2
2
UM PRESTASKOLA A ISLANDI.
færíng um, ab vilji skaparans sé þaí) Iögmál, er hann cr
skyldugur ab hlýba. Hann metur þá allar sínar athafnir
eptir því, hvort þær eru samkvæmar þessum vilja ebur
ekki. þab er því aS líkindum, a?) sibferéi mannsins verbi
því betra, sem þekkíng hans á guf>i er skírari og trúin
sterkari, og þegar svo er, þá er óhætt aö kveSa svo aö
orbi, ab sibferbib fari eptir trúnni.
þetta virbist ab hafa vakab fyrir öllum mentubum
þjóbum, er þær hafa gjört sér far um ab halda trúar-
brögbunum hreinum, og sjá til afe alþýfeu væri veitt nægj-
anleg fræfesla í andlegum efnum. Stjórnendurnir hafa
þókzt sjá, afe þeir mundu mefe þessum hætti fá betri
borgara og þarfari félaginu. Fræfeslan er því allstafear
falin á hendur einni stétt, sem hefir þafe eitt afe annast,
afe fræfea menn í hreinum trúarbrögfeum, og mefe þessum
hætti stufela til þess, afe sifeferfei manna fari jafnan fram
til hins betra. þessi stétt er prestsstéttin#). þafe er
nú aufesært, hversu mikife afe komife sé undir þessari
stétt. því láta og allir hinir vitrustu stjórnendur sér
annt um, afe úngmenni þau, sem ætla afe gánga í hana,
verfei frædd afe því leiti sem kostur er á, og hverr einn
getur í móti tekife kennslunni. Prestsefnin nema því
ekki einúngis lærdóm þann, sem haffeur er um hönd í
skólum þeim, er menn kalla látínuskóla, því hann er í
raun og veru ekki nema lítilfjörlegur undirbúníngur undir
þann lærdóminn, sem á eptir kemur, og sá lærdómur er
þafe, sem á afe búa þá undir prestsstéttina. þegar skóla-
lærdóminum er lokife, eru þeir settir til menta í öferum
skólum (háskólum), þar sem hin æferi vísindi eru höffe
um hönd, og nema þar heimsspeki, og kynna sér jafn-
®) I slíolum þcim, scm viðast í útlömlum cru stoPnaðir handa
hörnuin, cr cinnig frædt í trúarhrögSum, cn samt hafa prcst-
arnir hliðsjon rncð þcssari kcnnslu.