Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 4
4
EM PRESTASKOLA A ISLANDI.
læra af hennar kenníngum at> finna hina réttu trúar- og
sibalærdóma, er um liönd á aí> hafa fyrir alþýöu. |»á er
aí> kynna sér ástand kristilegrar kirkju á öllum öldum,
og þannig læra aí) sjá handleiéslu Drottins á mannkyninu,
til aí) ella og útbreiba ríki sitt á jöröunni. þessi fræbsla
er og prestsefnum veitt í öllum Prótestanta löndum, og
aí) eg nefni þann statinn, sem oss er nánastur, Dan-
mörku, þá er þar engum þeim trúab fyrir kennimannlegu
embætti, sem ekki hctir viS opinbera reynslu gjört grein
fyrir kunnáttu sinni í þessum efnum. þegar þessu er
lokib, er þeim cnn fremur gefif) tækifæri til afe æfa
sig um hríí) í prédikunarlist, barnaspurníngum, og
hvernig þeir eiga aí) verja lærdómi sínum, svo alþýSu
verbi sem mest not ab. þab er ab sönnu ekki heimtab
af öllum, ab þeir skuli stunda þessa æfíng, cn þab
gjöra ]»ó llestir, því þeir sjá hversu þarllegt þab er.
En nú vil eg víkja ab því, sem er abal tilgángur
minn, er eg rita línur þessar. Eg sagbi fyrir skemstu,
ab í öllum Prótestantalöndum væri kappkostab ab undirbúa
prestsefnin eins vel og kostur er á. En þó er ein þjób,
sem í þessu efni hefir orbib báglega útundan, og þab
eru Islendíngar*). Hvor orsökin sé til þessa, ætla eg
ekki ab tala um á þessum stab, en einúngis fara fám
orbum um, hvernig vér Islendíngar erum staddir í þessu
efni, og hvort ekki mundi ráblegt fyrir oss, ab gjöra ein-
hverja tilraun til ab bæta úr því sem á skortir.
I látínuskólanum á Bessastöbum er ætlazt til, ab
prestsefnin skuli nema allt þab, er þeir þurfa til ab
D) þa5 cr óliælt a5 sc{*ja, að íslcndingar sc sú þjóð, scm í
J>essu cfni er bágstoddust, jþví jafnvcl af prcstum Jicim, er
fara til GrænUnds, er krafizt cins mikils af oðrum.