Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 5
UM PRESTASKOLA* A ISLANDI.
5
standa sæmilega í prestsstéttinni. En skóla þessum er
eins varib og öferum látínuskólom , þar nema menn ekki
annaö, enn hinn fyrsta undirbúníng undir lærdóm þann,
sem meira er varife í. þab er því næstum furbanlegt,
hversu marga duglega presta menn jafnan hafa átt á Is-
landi, þegar menn íhuga, hversu lítib hefir verib gjört til
ab afla þeim meutunar í samanburbi vib presta annar-
stabar. Mun þab og mest afe þakka gáfum og framtaks-
semi sjálfra þeirra, en enganveginn fræbslunni. En þó
svo verbi, sem híngabtil hefir verib, ab jafnan verbi margir
af þeim, er kallast megi duglegir, og sumir jafnvel stétt
sinni til sóma, þá sannar þab ekki, ab eigi sé þörf á
/
betri fræbslu fyrir presta á Islandi, enn híngabtil hefir
gefizt. því verbur ekki neitab, ab mörg dæmi hafa fund-
izt og finnast enn, ab prestar hafa verib mjög vanfærir
um, ab standa verbuglega í stétt sinni, einmitt af því, ab
]>á hefir vantab þá þekkíngu, sem ekki verbur án verib
til þess*). En nú hevra menn stundum talab um abra,
sem ab sönnu ekki skorti þekkíngu, en þó, ab ýmsu
öbru leiti, ekki séu sambobnir því, sem presturinn ætti
ab vera; en mér finnst hitt líklegra, ab ef þeir hefbu í
úngdæminu getab aflab sér nægilegs fróbleiks, mundi
þekkíngin hafa Iagab þánkafar þeirra allmargra, og þannig
komib annarri stefnu á líf þeirra yfirhöfub ab tala; því
á þessum tímum viburkenna allar þjóbir, ab mentanin
0) Ati hafi nokkurntima vcrtð svn, mun ])n mcga fullyrða.
því miirgum cr kunnugt, að [)('".)r Harboc hiskup fcrf.afist
um Istanö, varð hann víða að láta st*r nægja, ef prcstar f»álu
lcyst úr spurningum þcim, cr stamla i Pontoppidans lærdoms-
hok, er mcnn almcnnt kalla Ponta. A einhvorjum stað f»ckk
urlausnin ckki betur cnn svo, að soknarfólkið varð að biðja
fyrir prest sinn, að hann yrði ckki scttur frá embæltinu. Eg
þykist sannfærður um, að slik dæini finnist ckki nii á timum.