Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 8
8
U.U PnESTASKOLA A ISLANDI.
anum. Utskíríngu gamla testamentisins nema menn þá
ekki, en hún er þó Oldúngis ómissandi til þess ab geta
rótt skilib hib nýa, sem opt byggir á liinu gamla, og
ætlast til aí> mönnum sé þab vel kunnugt.
þá kemur þab, sem ekki er minnst varib í, sem er
kirkjusagan. Hér er stutt yfir ab fara, því eins er háttaö
á Bessastöéum’og í öérum látínuskólum, aé í henni
nema menn ekkert*). þessi vísindagrein er þó nærfellt
eins ómissanleg fyrir prestinn og hinar. Kirkjusagan
sýnir mönnum hvernig andinn hefir á öllum öldum látiö
sig í Ijósi í kirkjunni, sýnir gufes handleibslu á mönn-
unum augljósar enn nokkur önnur saga, sannfærir menn
um sannleika kristinna trúarbragba og guélegan uppruna,
þegar menn skoéa hvernig þau á öllum öldum hafa getaö
stabizt mót öllum óvinum, og hafa bætt hugarfar og sifeu
allra þjóba; hún sýnir manni ogþaraéauki til eptirbreytni
ótöluleg dæmi um stöéuga trú og kröptuga dygb, og á
hinn bóginn til vibvörunar mörg dæmi þess, hversu hjatrú
og hindurvitni hafa haft skablegar afieiéíngar bæéi fvrir
Jjjóbir og staka menn ; hún kennir og sérílagi gubfræbis-
manninum ab sjá uppruna og framfarir hverrar annarrar
vísindagreinar sérílagi, og hversu menn hafa komizt aí>
sannindunum einmitt meb því, ab reka sig á ósannindin
og afvegu þá, er menn hafa villzt á; Kirkjusagan er
honum því sífeldur leibarvísir í öllum hans vísinda ibk-
unum. þetta er nú sú vísindagreinin, sem prestsefnin
vor Islendínga ekki fá neina fræbslu í, en um hana er
þó eins og hinar, ab í öbrum löndum er krafizt kunn-
áttu í henni af þeim, sem eiga ai> geta orbib prestar.
c) Ýmsar alhuaascmdir cru niiinnuin kcnndur i Bcssastaða
skola, scm heyra til sögu trúarlærdönianna (Dogmvhistorien),
rn hun er á seinni timuni jafnan aðgreind frá kirkjusögunni.