Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 13
II.
UM BLÓÐTÖKUR.
jjcgar stúngib er á einni eba (leirum æfeum líkamans,
eba rist í hörundib, til ab hleypa út blóði til læknínga,
þá er þa& köllub bló&taka.
Bló&tökur hafa mætt ymsu áliti, og hafa stundum
veri& tí&ka&ar meir, en stundum minna A dögum Róm-
verja og Grikkja voru þær í miklu gengi hjá þeirra lækn-
um; á mi&öldunum var þeim haldi& á lopt um of, er
margir fullhraustir a& þaríleysu létu taka sér bló& einu-
sinni í mánu&i. Snemma á seinustu öld og öndvert á
þessari ur&u þær illa ræmdar, var þa& a& nokkru leiti
a& kenna óhófi því, er menn á&ur höf&u haft á þeim,
og ska&a þeim er þaraf hlauzt; a& nokkru leiti einnig
lækni nokkrum enskum er Brown hét, sem litlu fyrir
aldamótin rita&i nýa lækníngafræ&i er lengi var í metum;
nú me& því a& honum var ekki um bló&tökurnar, er
honum þóktu þær ey&a lífsmegninu, þá fylgdu lærisveinar
lians þeirri meiníngu, og eins og opt er vant, í blindni
og án umþeinkíngar. þegar menn á seinni tímum fóru
a& krjúfa ílestalla er deya á spítölum, og fundu ýmisleg
tilefni sjúkdóma er á&ur voru óþekkt, t. a. m. ýmsar
innan-bólgur og bló&föll, er opt ver&a a& brá&um bana,
þá ur&u nú bló&tökurnar aptur algengari, og vart munu
þær nokkurntíma á&ur hafa veri& vi& haf&ar í jafnmörg-
um kvillum og nú, hefir og reynslan sýnt, a& þær eru
eitthvort hi& þarfasta og ómissanlegasta me&al, þegar
lækna skal bló&föll og bólgusóttir. Á landi voru eru,