Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 18
18
UM BLODTÖKUK.
og leggja j>ær yfir rispurnar, en vilji seinna meir grafa í
jieim, jiarf ekki annab enn rjóðra á j>ær tólg eí>a ein-
hvorri feiti*).
Hornblóbtökurnar eru mjög þarflegar í ymsum verkjar-
og bólgusóttum, einkanlega í libamótunum, brjóstinu
eba maganum. Líka eru Jiær ágætar vib mari, jiegar j>ví
verbur eigi dreift meí> köldu vatni; verbur seinna meir
sagt frá í jiætti Jiessum hvar }>ær einkurn má vií> liafa,
og hvar hornin skal setja; j>á mun einnig skírt frá abal-
nytsemi jieirra og dreifar-blóbtökunnar.
2. Hvar blób skal taka. J>ó jiab fari í sumum
sjúkdómum nokkub eptir efeli j>eirra livar blób skal taka,
og j>ó blóíi megi taka nærfellt á hverri æí> ef á liggur, j>á eru
þó ymsar æíiar og stabir á líkama mannsins, sem venju-
legast er ab taka blóí) á. A fyrri öldum, meban menn
j>ekktu ekki blóbæbakerfib QAaresystem) og rás blóbsins
(Circulation) höfbu menn þá trú, ab blóbtaka á ymsum
æíium ætti vib ymsum sjúkdómum, og enn heyra menn
kvartaS yfir j>ví á Islandi, a& bló&tökuma&ur muni ekki
hafa náb hinni röttu æ&, ef ekki batnar sjúkdómurinn er
blóíi var tekib. j>etta er hin mesta heimska, og sést þa&
*) I'Danmiirku og ö&rum útliindum hafa mcnn algjiirlega tilbuin
hornbló&tökuverkfæri (Scarífications-/i/>parat), cr þa&
fyrst bildur roe& mörgum blii&um, þvínæst lampi e&a brcnni-
vínsbytta mcb kvcik í, sem togað f»etur ú, og í þriðja lagi
bbiðbollar tir tini, glcri eða kopar. Er J>á aðferbin við blóð-
töku þessa só, a& fyrst er bildurinn drcginn upp, og settur á
börundið, og þrtst á í því bili sem hleypt er, J>vi næst ern
bollarnir tcknir, og baldið yfir Ijósi, uns þeir volf;na, svo að
loptið þynnist í j>cim, o» þeir mcgi soga fastar i sij; blóðið,
cn þvínæst eru þeir með skyndi settir á hörundið yfir bild-
rispurnar og látnir sitja uns þelr detta af sjálfkrafa. En þessi
aðferð er engu hentari á Islandi enn hin sem þar tiðkast, og
þyki mér því dþarfi að fara um hana fleirum orðum.