Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 19
UM BLODTÖKUB.
19
bezt á því, ab ef rás blóbsins, eins og hún er, er jafnab
vib kvíslar sem allar liggja frá einni uppsprettu, þá gefur ab
skilja, ab dregur frá uppsprettunni og öllum kvíslunum úr
hvaha kvísl sem tekib væri vatnib, ef þær lægi hvor í aíira;
þannveg er því einnig háttab, a& blóbih verbur ab mínka í
Iíkamanum hvoræ&in sem opnub er og blóð rennur úr, þareb
þær liggja allar saman og gánga hvor í abra. Mega
menn aldrei gleyma því, ab þab er abal augnamib hverrar
blóbtöku afe mínka blóbi?) í líkamanum, og kemur því
nærfellt nibur á sama staó hvaban þab er tekió. Sá er
einn stabur, er almennast er ab taka blób á, og sem eg
vil ráða blófetökumönnum ab gleyma ekki, en þaö er í
olnbogabót; ber þaö til þess, ab þar eru æbar stórar,
blóbmiklar og ekki lángt frá uppsprettu blóbsins (hjartanu),
eru þab einkum þrjár æbar á þessum stafe, er almennast
er ab slá: lifraræbin, hjartaæbin og höfubæbin.
Lifraræbin (Vena basilica) liggur innanvert í olnbog-
abót og gengur út á vib á ská þvert yfir ablsinina, ofan
á henni og lífæbinni; finnst lífæbarslátturinn undir henni
þegar fast er á studt meí ])umalfíngri, optast mun dýpra
en stundum mun grynnra. Æ& þessi er aö sönnu biób-
mikil og stór, og aö því leiti vel löguö til blóötöku , en
þó er aldrei ráö aÖ taka blóö á henni þegar kostur er aö
ná hjartaæö; ber það til þess, aö bæöi liggur hún yfir
ablsininni, sem fyrr er sagt, og mætti því svo óheppilega
tiltakazt, aö blóötökujárnin gengi í gegnum hana inní
sinina, og líka er lífæðin svo nálægt lienni, aö lítiö þarf
útaf aö bera, ef i!la vill, aö stíngist inn í lífæöina, og er
þá mikil hætta á feröum og engra meÖfæri nema læknis
eins aö stilla hana; hefir hvorutveggja viö boriö á Islandi,
og annaöhvort oröiö bráöur dauoi eöa mikiö mein aÖ.
Hjartaæöin liggur mitt á millum lifraræöarinnar og
2*