Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 23
«M BLODTÖKUIl.
23
blófetöku stafcinn; því næst er stúngií) í œíiina meb bló&-
töku-nál e&a bíldi, og beninu lokaö meb græ&iplástri, en
eigi benloku ('fascia uniens) e&a bandi, því þa& mundi
ofmjög þrengja ab andrúminu.
/
I augnakrókinum cnum innra liggur æí> nokkur, sem
blób má taka á vib augnabólgu og sjóndepru; er æ& þessi
all-lítil og því illt ab ná lienni nema mef) góbri blóbtöku-
nál, og þó því ab eins, a& æfbur og nettur sé blóbtöku-
maburinn; má æbinni loka meb græbi plástri eba ”kom-
pressu”, og bandi, sem vafib sé skáhallt um höfubib.
Nú þótt vér þykjumst hafa tilgreint þá stabi er blób
megi á taka, J)á munu þó vera nokkrir blóbtökumenn á
íslandi, er eigi þykja allir enn-'taldir blóbtökustabirnir;
Jiannig væntir mig, ab nokkrum þeirra muni kynlegt
]»ykja, ab ekki er tilnefnd blóbtöka á ristum, handarbökum
og nefi (mibsnesinu), sem vant hefir verib ab ”reka í”
J»egar lækna átti höfubvcrk eba svima, en ávallt var
hlaupib í handabökin þegar ná átti miltisæbinni, er menn
svo köllubu. Er ]>ab eigi ab þakka vali á æbum, ])ó ein-
hvorjum kunni ab liafa batnab vib blöbtöku á þcssum
stöbum, heldur blóbmissinuih, og mundi liann hafa orbib
ab eins miklum notum úr hvaba æb sem hann hefbi
komib, og þó margir séu æbaberir á ristuin og fótum,
er hvorutveggi blóbtakan liættuleg, sökum sina- og mænu-
kerlis sem liggur undir æbunum. Um blóbtökuna á
nefinu er þab sannast ab segja, ab hún er sprottin af hind-
urvitni einu, og ekki er hún til annars enn lýta og meiba
neftetrib, sem einkis hefir ab gjalda.
3. H vcnær blób skuli taka. Nú skal sagt frá
hvenær blób skuli taka, og er sá vandinn mestur vib
blóbtökuna. Er þab einkum vib 4um flokkuin sjúk-
dóma ab blób má taka, en þó eigi vib öllum jafnt, ebur