Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 24
24
UAI BLODTÖKUR.
jafnmikif), (sem seinna meir skal greint þá er sagt verbur
frá hve mikib blóö skal taka), og eru þaíi þessir:
1) Sóttir (Febres). 2) Blófefyllis sjúkdómar
(Morbi cotigestio/iales s. congestiones'). 3) Bló&föll
(Ilœmo/rhagiœ) og 4) Bólgusóttir (Injlammationes).
1. Sóttir. c) Köldusótt (Febris intermittens)
þekkist á miklum kuldahrolli og áköfum hita scm kemur
þegar á eptir um allan kroppinn; fylgir henni opt blób—
sókn aí) höfbi og brjósti, og er þá brýn naubsyn ab taka
blób vib lienni á hjartaæb, en meö því hún er eigi inn-
lendur kvilli, heldur kemur einúngis fram hjá þeim sem
koma úr siglíngum, og er tíbust í kaupstöbum, þar sem
helzt er lækna von, þvkir ekki þörf ab fara fleirum orb-
um um hana.
b) Kvefsótt (Febris catarrhalis) er algeng á
Islandi, og þekkja hana allir; hún getur stundum orbib
svo megn, ab naubsyn verbi á góbri blóbtöku vib henni,
einkum fylgi slæmur hósti eba verkur í brjósti; fer hún
stundum yfir allt land meb miklu skyndi, og er þá köllub
brába-kvefsótt (Influenza catarrhalis), t. a. m. eins
og sú sem gekk árib 1834, ler hún þá opt bráb-banvæn
ef eigi er blóbtaka vibhöfb (á hjartaæb eba lifraræb) og
önnur meböl í tíma, en Qölda má hjálpa ef eigi er spörub
/
blóbtakan. I sótt þessari verbur optsinnis ab ítreka blób-
tökuna tvisvar eba þrisvar sinnum.
c) Gallsótt (Febris biliosa) gengur opt haust og
vor, og þekkist hún af megnri köldu meb brennanda
hita, seibíngsverki í öllum útlimum , gallsmekk í munni,
gulleitri túngu, höfubverki, einkum í enninu framan til,
sífeldri velgju og uppköstum galli blöndnum. Ekki þarf
ab taka blób vib þessari sótt nema höfubverkurinn sé því
ákafari, sjúklíngur hafi höfubóra, blóbsókn (congestiones)
ab heila, eba verk í brjóstinu eba undir síbunum, og er