Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 26
26
U.M BLODTÖKUn.
húnlíka án verkja, og er þá köllu?) almenn bólgusótt.
Aubkenni hennar eru: áköf kalda meb megnum hita,
þorsta, þurkur í munni, sterkur lífæíasláttur og svefn-
leysi, er hörundií) mjög heitt og brennandi átektar, og
þvagiö því líkast sem blóbblandiö væri. Kemur sóttin af
bólgu innantil í slagæbunum og er mjög hættuleg, og er
vib henni þörf mikillar blóbtöku á hjartaæö, sem seinna
meir verlur frá sagt, þar sem getife verbur bólgu í hjart-
anu og slagæÖunum.
h) Mænusótt QFebris tiervosa) þekkist einkan-
lega af miklu magnleysi, svima, svefnleysi ög höfub-
órum, eba svefnsýki, sem henni fylgja, þegar frá upp-
hafi sóttarinnar; stobar því ab eins ab taká blób í þess-
ari sótt, ab hinn veiki hafi mikla blófisókn a& höfbi, eba
kvarti um stríba verki í brjóstinu eba maganum neban-
vert vib nafiann, en aldregi má samt í sótt þessari mik-
ib blób taka, -nema því ab eins ab læknis ráb séu vib
höfb, og honum virbist brýn naubsyn til bera, því ann-
ars er uggandi, ab menn eybi megni hins veika meb blób-
tökunni, en sjúkdómurinn fari vaxandi.
i) Dofeasótt ('Febris typhosa) þekkist af megnum
doba, brennheitu hörundi og sífeldum höfubórum, nær-
fellt frá byrjun sjúkdómsins; slær á l?,a degi sóttarinnar
raubum dílum út um hörundiÖ, einkanlega um brjóstib,
líkast sem flóabit væru. Blóbtökur eru vibhafandi í sótt
þessari á sterkum og úngum mönnum, ef henni fylgir
mikill robi í andliti og mjög sterkur lífæbasláttur, verkir
í bijósti eba maga, og blóðsókn ab heila ; má þó aldr-
egi mikib blób taka í einu, og vart nema í byrjun sóttar-
innar, eba því ab eins ab læknis rábum sé fylgt.
k) Brábasótt, drepsótt (Febris pestilentialis)
getur verib á margan hátt, einsog t. a. m. svarti daubi, er
geysabi yfir Island 1402 og 1495, eba Gula-drepsótt