Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 27
UM BLODTÖKUR.
27
»
^Febris flava), sem varla mun geta komizt á Island, og
Kólerasótt (cholera morbus'), er vel mætti komast
þángab ef hún er eigi þegar útdaub. ]>ykir óþarfi afc lýsa
hér aufckennum þessara sótta, því skyldi svo óheppilega
fara, ab þær kæmust inní landib, mundu þær brábum aub-
þekktar; blóbtaka í frekara lagi er einkar mebal vib þeim
þegar nokkru vertur vib þær rátib.
1} Blóbfyllis-sjúkdómarQCongestiones) er ann-
arr flokkur sem blób skal taka vib, og opt heldur ríflega.
Sjúkdómar þessir eru meb ymsu móti, en abal aubkenni
þeirra er þab, ab ofmikib blób safnast ab einhvorjum stab
líkamans, t. a. m. ab höfbi, brjósti, kvibi eba hryggjar-
mænunni. Safnist ofmikib blób ab heila, þá leibir þaraf
höfubverk, svima, subu fyrir eyrum og svefndrúnga, er
þá opt, ef sjúklíngur er aldurhniginn, hætta á ferbum,
því vel má úr því verba blóbfall ab heila eba ablleysa
CParalysis). Er þá þörf góbrar blóbtöku á hjartaæb, og
má láta blæba eina mörk eba meira, skal þá og einnig
vib hafa vallgángsmeböl og volgar fótlaugar.
Blóbfylli í brjósti gjörir mæbi, þúngan andardrátt,
andköf og martröb, úr henni getur og orbib blóbspýtíngur
eba lúngnablóbfall, og þarf því vib hana góba blóbtöku á
hjartaæb, ef eigi á verra úr ab verba.
Hja rtsláttur kemur opt af blóbsókn aS hjarta,
fylgir honum þá har&ur og tíöur slagæbasláttur, og lækn-
ast hann bezt vib blóbtöku á hjartaæb.
Blóbsókn ab mænu kemur opt af miklum reib-
um eba stöbvabri gylliniæb (Jlœmorrhoider); hún þekk-
ist af strengíngs verk í mænunni og mjóhryggnum, sem
opt leggur uppí háls og höfub. Líka verki fá og konur
þær er þjást af tíbateppu. Eru volgar fótlaugar og blób-
taka á fótum einhvor hin bezta lækníng vib þessu, eink-