Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 28
28
UM BLODTUKUA.
um eí menn þá um leib taka búkhreinsandi og blótræs-
andi meböl ab læknis rábi.
þegar gylliniæb eba tífir stöbvast um hríb, þá leibir
af því ymsa sjúkdóma, t. a. m. þá er nú voru taldir, og
blóbsókn ab kvibnum ('Underlivs Congestioner).
Verbur þab meb ymsu móti, er blófib sækir annabhvort
ab maga, milti, lifur efa innillum, en hvort sem þab sæk-
ir ollir þab eymsla ebur verkjar ef um of er. Hafi nú
sjúklíngur blóbsókn ab maga, þá kvartar hann um ónot
og uppþembu eptir máltíbir, er þá og vibkvæmur maginn,
ef á er studt hjartagrófina meb lófanum ; en sæki blóbib
ofmjög ab lifrinni, þá fylgja því verkir og eymsli undir
hægra síbubarbi, og stundum gula, ef mikil brögb eru ab.
Blóbsókn ab milti fylgja ónota verkir undir vinstra
síbubarbi og aptur undir hrvgginn vinstra megin, er þá
eigi óhult ab kunni ab verba úr blóbspýja ef ekki er ab
gjört í tíma; eru sjúklíngar þeir, er þetta hafa, opt í illu
skapi. Sjúkdómur þessi er stundum kallabur Miltis-
sýki. Blóbsókn ab inniflum þekkist á miklum
maga, ef ekki er vatn í, kemur hún helzt á kvennfólk
sem þjáist af tíbateppu, eba karlmenn sem hafa gyllini-
æb; ^fylgir henni sífeld uppþemba ogónot íkvibnum, eink-
um eptir ab menn hafa matast eba drukkib mikib kaífe
eba áfenga drykki, er þá nauSsyn ab taka sjúklíngi blóbá
fótum og gefa honum blóbleysandi meböl.
Til er og blóbsókn ab nýrum og blöbru, þó
sjaldan beri á; þekkist hin fyrri af stríbum verki beggja-
megin vib mjóhrygginn, og hin síbari af eymsluin í blöbr-
unni, sem er vibkvæm átekta ef á er stutt kvibinn fyri
ofan lífbeinsbogann, er gylliniæb og tíbateppur optast til-
efni til þessa, og skánar hvorutveggja vib blóbtöku á fót-
um, og volgar fótlaugar.
3) Blóbföll [Hœmorrhagiœ). Blóbföll eru á inarga