Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 30
30
UM BI-ODTÖKDn.
|),ir et |)ðrf á æfablóí'.toku ef sjúklíngur er mjög blófc-
mikill, og þó einkum dreifar- og horn-blóbtöku beggjameg-
in vib hryggjarlif ina.
c) L ú n g n a b 1 ó b f a 11 íStikfloð, Apoplexia pulmon-
uiri) er hættulegur og opt bráb-banvænn sjúkdómur; ollir
þab honum, ab blóbib stíflast í lúngunum og kemst ekki
áfram til hjartans, svo þaraf leibir köfnun , ef eigi eru
brábar abgjörbir \ib hafbar. Einkenni sjúkdóms þessa eru
þau: ab fyrst finnst sjúklíngi sem heitt vatn renni um
brjóst honum; kennir hann þvínæst hræbslu og óþola meb
miklum andþrengslum, vesnar þetta ef sjúklíngur leggur
sig til hvílu, en er skárra á meban hann er á fótum,
einkum ef hann er í hreinu lopti, svo ab honum geti
slegib kuli. Sjúkdómur þessi fer sívesnandi ef eigi er ab
gjört, þrútna þá varirnar og verba bláleitar, en köldum
sveita slær út um kroppinn, og fara andþrengslin þá allt-
af vesnandi, uns hinn veiki sloknar útaf. Kvilli þessi
drepur opt innan skamms, og er því bráb þörf á góbri
blóbtöku á hjartaæb, ef eigi á illa til ab takast, og má
láta blæba drjúgum, og ítreka hvort sinn sem sjúkdómur-
inn vesnar, ef kraptar hins veika ekki þverra um of.
d) Blóbspýtíngur (Hœmoptysis#) er optast
undanfari eba samfari lúngnasóttar, en stundum kemur
hann af blóbfylli hjá hraustum mönnum. Honum er ýmis-
lega varib, og af ýmsum rökum sprottinn, varbar mestu
hvort hann er mjög ákafur, eba í minna lagi og komi sem
fylgisveinn annarra blóbteppu-sjúkdóma, t. a. m. eptir
tíbateppur eba stöbvaba gylliniæb. Komi blóbspýtíng-
ur á hrausta menn og blóbmikla eptir áreynslur, þá er
liann opt mjög ákafur, og þykir þá þörf ab stöfcva hann
*) Jiloðspytín^ kollum vér þegar bliiðíð kcniur frá Itingunnni,
°S þv'' þ® °P'a,t hóst!; cn blóðspýja hcitir þcgar bloðið kcm-
nr frá maganum og fylgir þá íctið uppsala.