Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 30

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 30
30 UM BI-ODTÖKDn. |),ir et |)ðrf á æfablóí'.toku ef sjúklíngur er mjög blófc- mikill, og þó einkum dreifar- og horn-blóbtöku beggjameg- in vib hryggjarlif ina. c) L ú n g n a b 1 ó b f a 11 íStikfloð, Apoplexia pulmon- uiri) er hættulegur og opt bráb-banvænn sjúkdómur; ollir þab honum, ab blóbib stíflast í lúngunum og kemst ekki áfram til hjartans, svo þaraf leibir köfnun , ef eigi eru brábar abgjörbir \ib hafbar. Einkenni sjúkdóms þessa eru þau: ab fyrst finnst sjúklíngi sem heitt vatn renni um brjóst honum; kennir hann þvínæst hræbslu og óþola meb miklum andþrengslum, vesnar þetta ef sjúklíngur leggur sig til hvílu, en er skárra á meban hann er á fótum, einkum ef hann er í hreinu lopti, svo ab honum geti slegib kuli. Sjúkdómur þessi fer sívesnandi ef eigi er ab gjört, þrútna þá varirnar og verba bláleitar, en köldum sveita slær út um kroppinn, og fara andþrengslin þá allt- af vesnandi, uns hinn veiki sloknar útaf. Kvilli þessi drepur opt innan skamms, og er því bráb þörf á góbri blóbtöku á hjartaæb, ef eigi á illa til ab takast, og má láta blæba drjúgum, og ítreka hvort sinn sem sjúkdómur- inn vesnar, ef kraptar hins veika ekki þverra um of. d) Blóbspýtíngur (Hœmoptysis#) er optast undanfari eba samfari lúngnasóttar, en stundum kemur hann af blóbfylli hjá hraustum mönnum. Honum er ýmis- lega varib, og af ýmsum rökum sprottinn, varbar mestu hvort hann er mjög ákafur, eba í minna lagi og komi sem fylgisveinn annarra blóbteppu-sjúkdóma, t. a. m. eptir tíbateppur eba stöbvaba gylliniæb. Komi blóbspýtíng- ur á hrausta menn og blóbmikla eptir áreynslur, þá er liann opt mjög ákafur, og þykir þá þörf ab stöfcva hann *) Jiloðspytín^ kollum vér þegar bliiðíð kcniur frá Itingunnni, °S þv'' þ® °P'a,t hóst!; cn blóðspýja hcitir þcgar bloðið kcm- nr frá maganum og fylgir þá íctið uppsala.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.