Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 31
UM BLODTÖKUH.
31
sem fyrst verfcur; eru blófctökur á handleggjum ásamt
öfcrum mefcölum ómissandi til ])ess, og má þá stundum
láta blæba drjúgt ef verkur er í brjósti (svosem svari
einni mörk eba litlu framar); en komi hann af stöbvub-
um blóbföllum, sem fyrr er sagt, þá er ráblegast aS taka
blób á fótum einusinni í hverjum mánubi, uns gyllini-
æbinni eba tíbunum verbur komib á rás meb þeirn meb-
ölum sem þar eiga vi&.
e) Blóbspýja (Ilœmotemesis) er þa& kallað,
þegar sjúklíngur kastar upp bló&i. Byrjar sjúkdómur
þessi meb þýngslum og uppþembu fyrir bríngspölunum,
og er því líkast sem eitthva?) þúngt lægi í lijarta gróf-
inni, þvínæst íinnst sjúklíngi sem heitu vatni væri hellt
í magann, og kemur þá til velgju og uppkasta; eru upp-
köstin bló&i blandin, og koma þá stundum svartar bló&-
lifrar raeí þeim; þekkist þessi sjúkdómur frá bló&spýt-
íngi af því, a?) bló?>ife kemur me? uppköstum en eigi
hósta, og er optastnær svartleitara enn í bló?>spýtíngi;
kraptar hins sjúka eybast opt ótrúlega fljótt vi?> bló?)-
spýju, cg er því nau?)syn brá&rar hjálpar vi?) henni.
Sjúkdómur þessi er af ýmsum rökum sprottinn, kemur
liann opt af tíbateppu, gylliniæ?), bólgu í maga, lifur e?ia
milti, e?>a af því a?) mabur hefir gleypt eitthva?) sem sær-
ir magann a?) innanver?iu. Opna skal æ& á handlegg og
láta blæ?ia sem svari hálfri mörk, þvínæst eru "kompress-
ur” vættar í köldu vatni og lagbar yfir magann (á hjarta-
grófina), og eigi má sjúklíngur neyta annars enn ný-
mjólkur, uns ná?> ver?iur til læknis úrræ&a.
f) Bló&vallgángur (Melaina s. Morbus niger
Hippocratis) heitir þegar inn blæ&ir í þarmana, og bló&
rennur frá sjúklíngi me& hæg&um til baksins. Byrjar
kvilli þessi me& óhæg&ar tilíinníngu um naflann og upp-
þembu ne&antil um holi& milli naflans og lífbeinsbogans.