Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 32
32
UM BI.ODTÖKUIl.
Jjegar þetta hefir gengiS um hríft, finnst sjúklíngi sem
hellt væri volgu vatni um kviðinn, fær hann ]>á verkjar-
stíngi (Co/ic) í innillin, og fylgir þeim vallgángur blóbi
blandinn. Sé tíbateppa eba stöbvub gylliniæb tilefni
sjúkdóms þessa þá er ómissandi ab opna æí> á fótum.
Ánnars má og láta sjúklíng drekka sortulýngs-seybi eSa
mysu, uns náb verbur til læknis, sem ætíb er þörf f
kvilla þessum. ^
g) Blóbmiga (Hœmorrhagia renalis, Mictus
cruentus'). Fyrirrennari sjúkdóms þessa er verkur í
lendum og spjaldhrvgg, sem leggur upp eptir bakinu,
svo sjúklíngur þolir illa ab sitja uppréttur eba vera á fót-
um; fylgja honum sinadrættir í púngnum og eistunum,
og finnst sjúklíngi sem honum sé sífeldlega mál ab kasta
af sér vatni, verbur þvagiS þá blóbi blandib og meb smá
lifrum, sem ýmist synda innanum þvagiö eba setjast á
botninn í ílátinu er þab stendur í. Vi6 sjúkdómi þessum
má blób taka á fótum, einkum sé hann kominn af stöbv-
abri gylliniæb eba tíbateppu, og sé sjúklíngur látinn lifa
á nýmjólk þartil læknis rábum verSur náí).
h) Blóblát kvenna (Metrorrhagia) eru meb
ymsu móti, og varbar einkanlega hvort þau eru á þúng-
ubum konum ebur eigi; komi 'þau á abrar konur, er
hægra vibgerbar og minni hætta búin, nema því ab eins
a6 krabbamein í móburlífi sé undirrót þeirra, en komi
þau fram á þúngubum konum er verra vib ab eiga.
Verbi vart vib blóblát um mebgöngutíma er hætt vib
ófalli {Abortus), skal þá þegar taka konunni blób á hand-
legg, láta hana leggjast upp í rúm og halda kyrru fyrir
um nokkra daga, uns þeim linar; skal hún þá um þann
tíma forbast áfenga drykki, heitan mat -og allar gebshrær-
íngar. Komi blóblát á óþúngabar konur, skal þeim blób
tekift á handlegg, og verba þær einnig, meban á blóí>-