Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 33
UM BI.ODTÖKUR.
33
látunum stendur, aí> foríiast alla áreynslu og allt sem
ön ar blóSrásina, t. a. m. kafle, heitan mat og drykk,
sterkar gebshræríngar og samlag \ií> karlmenn. Fái konur
blóblát eplir barnsburb, og verbi í meira lagi, er opt
liætta búin; má þá í fyrstu blób taka á handlegg og
leggja kalda bakstra vií) fæbíngarliminn, uns náí> verbur
til læknis. þessi meböl eru gób vib öllum blóbföllum
og blóblátum, á meban ekkert verbur betra fengib: álúns-
mysa eba álúnsvatn, sortulýngs seybi og blóbrótarseybi,
tekib svo ab mörk skipti á hverri eykt.
») Blóbnasir ('Epistasis 8. hæmorrhagia narium)
verba stundum svo ákafar, ab hjálpar þarf vib; skal þá
blób taka á handlegg og leggja kalda bakstra (kompressur
vættar í ísköldu vatni) beggja megin á nefib og á leynd-
arlitninn, en dugi þab eigi skal troba upp í neftb Ibrepts-
pjötlum eba eldfimum njarbarvetti {Fyrsvamp) uns blób-
rásin stöbvast.
4) Bólgusóttir (Inflummationes) eba Bó 1 gur
voru ltinn fjórbi ílokkur sjúkdóma er blób sl>al vib taka,
og eru blóbtökur í raun réttri hvergi eins ómissandi og
í þessum kvillum. Eru margar bólgur á þann hátt, ab
þær eru ólæknandi án blóbtöku, og líf sjúklíngs liggur
vib, ab honum sé tekib blób í tæka tíb. Vilji menn nú
íhuga, ab innan-bólgur verba fjölda matiha ab bana, og
opt á hinum bezta aldri, en blóbtakan er eitthvort hib
helzta mebalib til ab lækna þær, þá vonar mig ab allir
sjái, ab þab er satt sem eg fyrruin sagba, ab brýn naub-
syn er ab hafa blóbtökumenn í hverri sveit á Islandi;
mundi raun gefa vitni, ef því væri fylgt sem vert er, ab
færri mundu deyja á landinu enn nú er títt, því þó lopt
sé á Islandi eitthvort hib hollasta, og hálfu færri sjúk-
dómar þar enn víba crlendis, þá ber þó raun vitni, ab
3